Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 60

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 60
138 MORGUNN Andrew Jackson Davis, sem e. t. v. hefir veitt viðtöku fleiri andaorðsendingum en nokkur annar miðill heíir gert, og var á þeim tíma gersamlega óupplýstur og ómennt- aður, hafi fundið þessa hluti upp? Það er alger fjarstæða, að láta sér koma slíkt til hugar. Ef þessi heimspeki er ekki af ójarðneskum uppruna, er eftir að skýra og sanna, hvaðan hún er komin. Þrjár staðreyndir verðum vér að standa augliti til aug- lits við í þessum efnum. í fyrsta lagi þau tákn og stór- merki, sem oss hafa verið gefin. í öðru lagi það, hve anda- orðsendingarnar eru samhljóða. í þriðja lagi hinn skynsam- legi, rökfasti þráður, sem gengur í gegn um alla þessa heim- speki, sem ekki svarar til neinnar annarar heimspeki, sem áður var til. Þetta er hin þrefalda og fullnægjandi trygging þess, að vér höfum enga fullgilda ástæðu til þess að skjóta oss undan því, að taka málið alvarlega. Vér skulum nú athuga örlítið nánara, hvar vér stöndum með þetta allt saman. Ég hefi þegar bent á þá staðreynd, að óttinn við dauðann hlýtur að hverfa. Þeir, sem á undan oss hafa farið af jörðinni, staðhæfa við oss, að enda þótt sjúk- leikinn, sem venjulega er undanfari dauðans, geti stundum verið kvalafullur, sé dauðinn sjálfur líkastur ununarfullu og þægilega dvalaástandi, líkur því, þegar þreyttur líkami er að falla í svefn, og ennfremur, að viðskilnaðurinn sé gerður ennþá auðveldari með því, að jarðneska sjónin smá- dvíni en etersjónin skýrist, svo að við dánarbeðinn sjáum vér umhverfis oss brosandi andlit og útréttar hendur þeirra, sem vér unnum og myndum helzt kjósa að sjá aftur. Þetta er staðhæft við oss af f jölmörgum beim, sam yfir landamærin eru komnir, og vér eigum ótal samhljóða frá- sagnir af því, sem gerist við dánarbeðinn. Fáeinar þeirra, mjög fáar, eru skráðar í hinni merkilegu og stuttu bók Sir William Barretts „Sýnir við dánarbeðinn“. Sir William Barrett var maður gæddur mjög sterkri vísindalegri gagn- rýnigáfu og vísindalegum efimarhug, en hann sannfærðist algerlega af staðreyndunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.