Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 64

Morgunn - 01.12.1945, Síða 64
142 MORGUNN og því er skynsamlegt, að gera ráð fyrir, að í hinu nýja heimkynni séu möguleikar til að fullnægja þeim. Á að úti- loka listamanninn fiiál því að stunda list sína, hljó.mlistar- manninn frá því að stunda hljómlistina og rithöfundinn frá því að túlka hugsanir sínar í bókum. Væri það gert, yrði maðurinn blátt áfram að öðrum einstakling, svo nátengd eru þessi störf hans því, sem býr í hans innsta eðli. Skynsemi vor rís gegn slíkum hugmyndum. En þar sem þessar listir eru stundaðar, verða einnig aðrir menn að vera til að njóta þeirra, og það er svo, og þanriig fáum vér sýn inn í hamingjusamt samfélag. Látið yður ekki koma til hugar, að þetta hálf-efnis- kennda himnaríki sé síðasta og æðsta stigið. Ekkert „síð- asta“ er til. Vér vöxum, vér þroskumst æviskeið af ævi- skeiði. En þetta er næsta stigið og lífið það er svo ham- ingjuríkt, að vér megum vera þakklát fyrir það, þótt meiri dýrð kunni að bíða vor síðar. Þetta tilverusvið er uppbót fyrir erfiðleika jarðlífsins. Þetta er hvíldarstaður sítir ferðina. Þetta er uppfylling á fyrirheitum Guðs, sem sýnir oss réttlætið í öllum afskiptúm hans af oss. Þetta er það, sem mennirnir hafa verðskuldað, ekki allir, en langsamlega megnið af mönnunum. Allt þetta tal um, að maðurinn sé í eðli sínum vondur og fallinn í synd, er fullkominn þvættingur. Þegar búið er að draga frá alla þá synd, sem er afleiðing af aðstæðunum, umhverfinu og erfðunum, á enginn að vera hræddur að horfa á það, hvernig metaskálarnar standa. Mennirnir hafa verið allt of hæverskir, þegar þeir hafa verið að meta eigin verð- leika sína. Flestir menn berjast drengilegri baráttu við þá erfiðleika, sem mæta þeim í lífinu. Þeim er ekki refsað eftir dauðann, þeir fá það, sem þeir eiga skilið, þeir fá réttlát laun, og þeir fá uppbót á jarðneska erfiðinu. En hinsvegar getum vér ekki afneitað tilveru hins illa, raunverulegri tilveru hins illa. Það er sjálfselskan og bún er undirrót því nær allra þverbresta í skapgerð mannsins. Það er grimmdin, og ekkert er eins illt og hún. Grimmd,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.