Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 66

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 66
MORGUNN 144 að búa við þessa óljósu martröð öldum saman. Þá fyrst vaknar skilningurinn, en þegar hann er vaknaður eru möguleikar fyrir endurfæðingu. Þeir, sem lesið hafa hin ósjálfráðu skrif, sem borizt hafa frá hinum frægu rit- höfundum, Oscar Wilde og Jack London, eftir að þeir voru farnir af jörðunni, munu skilja ástand og kenndir þeirra sálna, sem er það ljóst, að þær eru jai'ðbundnar. Tilvera hinna jarðbundnu sálna hefir sannazt af reynslu kynslóðanna á öllum öldum og ,með öllum þjóðum, en auk þeirra er oss einnig sagt frá annari tegund sálna, en það eru þær sem komnar eru inn í andaheiminn, en eru sér meðvitandi um ófullkomleika sinn í jarðlífinu og sinni jarðnesku breytni. Vér höfum enn ekki fengið fullnægjandi skýringar á því, hve djúpt þessar sálir kunni að falla, eða hve hörð refsing kunni að hitta þær. Það er ástæða til að ætla, að ástand þeiri'a, sem á lægstu sviðunum dvelja, sé ekki alveg ólíkt því, sem er oss sagt um helvíti í Ritn- ingunni. Að því þó greinilega fráskildu, að það er aldrei vonlaust um nokkra sál. Ofar þessu sviði eru önnur svið, sem vér vitum meira um. Þeir, sem þar dvelja, eru daprir í huga yfir syndum sínum og afbrotum, og hið ytra um- hverfi þeirra samsvarar hinu innra hugarástandi þeirra, svo að þeir eru á dimmum stöðum, með dapurlegu um- hverfi, eins og hugarfar þeirra er dimmt og dapurlegt. Þar dvelja þeir, þangað til sál þeirra vaknar, eða einhverjir þjónandi englar koma til þeirra og hjálpa þeim til þess að stíga fyrstu sporin á endurfæðingarbrautinni. Þetta kann oss að sýnast sorglegt á,stand, að þurfa að búa við, en hreinsunin fæst aðeins í gegn um sorg og þjáningu, eins og vér sjáum svo oft í jarðlífinu. Hversu samúðar- laus er ekki oft sá maður, sem aldrei hefir kynnzt sorg- inni? Aðeins hún getur kennt oss vísdóm samúðarinnar og skilningsins. Allt þetta er oss sagt um næsta tilverusviðið, og ég spyr í annað sinn: Er þetta ótrúlegt? Er þetta óskynsam- legt? Er þetta ekki skynsamlegra, t. d., en gamla hug-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.