Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 73

Morgunn - 01.12.1945, Síða 73
MORGUNN 151 um, að þeir væru búnir að koma nokkru inn í vitund sína, en miðillinn sagði aftur: „Jú, þeir eru búnir að því, bæði get ég lesið það í ljósblikinu (,,aurunni“) yðar og eins segir leiðtoginn hérna mér, að hann sé búinn að þrýsta því í heila yðar“. Þetta var staðhæft svo, en dr. Wills var sér ekki meðvitandi um, að nokkrar framandi hugsanir hefðu borizt inn í vitund hans. Þessar staðreyndir, um skynjanir eftir öðrum leiðum en hinna þekktu skynfæra mannsins, voru lengi fyrirlitnar með öllu af hinum menntaða heimi, en þær eru nú að verða sífellt fleiri mönnum ljósar. Þær vekja spurningar um margt og gefa tilefni til margs konar hugleiðinga um hluti, sem menn hafa ekki hugsað um fyrr, og vissar merkilegar niðurstöður má draga af þeim. Það gerir t. d. prófessor Ernest Bozzano, þegar hann segir í hinni frægu bók sinni, Animism and Spiritism, á þessa leið :* „Þessar skynjanir, sem óháðar eru þekktum skynfærum mannsins, benda eindregið til þess, að með manninum felist einhver skyn- færi, sem geta starfað óháð hinum likamlegu skynfærum, og þannig benda þær til þess, að með honum búi eterískt eða andlegt líffærakerfi, sem má gera ráð fyrir að haldi áfram að lifa, þótt jarðneski líkaminn og skynfæri hans líði undir lok.“ Þau líöa Þau eiga öll fyrir sér, að líða undir lok. undir lok 1 vinnustoíum læknavísindanna og í ýms- um söfnum eru geymdir mannsheilar, einkum heilar frægra afburðamanna í ýmsum greinum. Hugsum oss, að vér stæðum nú andspænis slíkum heila, geymdum vandlega í glasi, og hugsum oss, að það \æri heili Jóns Sigurðssonar. Vér gcngjum með hneigðu höfði og lotning að þeim hlut, og hugsuðum um, hve mikið hann vann á liðnum árum fyrir land vort og þjóð, hve djúp var hyggja hans og hugsunin máttug og skörp fyrir lausn og frelsi þjóðarinnar. Er það rétt, sem efnishyggjuvísindin kenna oss, að þessi heili, sem vel mætti varðveita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.