Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 79

Morgunn - 01.12.1945, Síða 79
MORGUNN 157 ótrúlegum örðugleikum bundið fyrir þá, sem nú eru að leita vor með fræðslu frá hinum heiminum, að koma fræðslu þannig til vor, að vér fáum rétta hugmynd um hlutina. Þetta á sér ekki hvað sízt stað um fræðsluna, sem verið er að reyna að koma til vor um ástand framliðinna og lífsskilyrðin, sem þeir búa við. En vér vonum hins vegar, og teljum oss hafa skynsamlega ástæðu til að ætla, að þeir tímar komi, að mennirnir, sem þá byggja jörðina, verði það þroskaðri en vér erum nú, að þeir verði færir um, að veita viðtöku meira at' sannleikanum, og að auðveldara verði þá en nú fyrir leiðtogana frá hinum heiminum, að koma til mannanna fræðslu, sem gefi þeim réttari hugmyndir. Þróunin Alda þróunarinnar mun óhikað halda verbur ekki sinni rás. Þrátt fyrir allar þær milljónir stöðvuö ára, sem vísindamennirnir segja oss að mannkynið hafi lifað á jörðunni, er mað- urinn enn eins og barn, sem er að smáþreifa sig fram í áttina að miklum og undursamlegum hlutum. Vér furðum oss á því, hve leiðin sækist seint til meiri þekkingar, þegar vér minnumst þess, að mannkynið er enn í sumum greinum þekkingarinnar á sama stiginu, eða líku, og forfeður vorir voru fyrir þúsundum ára. Því er stundum haldið fram, að þrátt fyrir allar tilraunirnar, sem búið er að gera með miðlana í áratugi, og þrátt fyrir allar spurningarnar, sem búið er að leggja fyrir hin ósýnilegu vitsmunaöfl, sem af vörum transmiðlanna mæla og tjá sig að vera framliönir .menn, sé það hverfandi lítið, sem vér vitum um heiminn, sem þessar verur segjast byggja. Þessi fullyrðing stafar af tvennskonar miskilningi. í fyrra lagi af þekkingarleysi á því, sem fram hefir komið í þessum efnum. Fjölda bóka er þegar búið að birta um lífið eftir dauðann, og þótt ckki beri ævinlega saman um alla hluti, sem ekki er að vænta, þar sem margar og ólíkar verur standa á bak við efni þeirra, má fá í þeim mikinn og merkilegan fróðleik, fróð- leik, sem hlýtur að hafa meira sannleiksgildi vegna þess,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.