Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Page 83

Morgunn - 01.12.1945, Page 83
Þjóðlegar Ssækur. Nýlega eru komnar út hjá ísafoldarprentsmiðju nokkrar bækur, sem íslenzkir bókamenn hafa gam- an af. 1. Rauðskinna Jóns Thorarensen, VI. hefti, og fylgir nafnaskrá yfir 2. bindi Rauðskinnu. 2. íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur Guðna Jóns- sonar, VI. h., ásamt nafnaskrá yfir 2. bindi allt. 3. Frá yztu nesjum III., eftir Gils Guðmundsson. Er þar með lokið 1. bindi og fylgir nafnaskrá yfir bindið. Þetta eru allt mjög eigulegar bæk- ur, sem bókamenn og allir, sem hafa ánægju af íslenzkum fróðleik, vilja lesa og eiga. 4. íslenzkir þjóðhættir Jónasar frá Ili'afnagili. önnur útgáfa þessaray vinsælu bókar kom út nokkrum dögum fyrir jól, en seldist þá jafn- óðum og hún kom úr bókbandinu. Nú hafa verið send út um land nokkur eintök, en ráðlegast er að draga það ekki lengi að tryggja sér bókina. íslenzkir þjóðhættir Jónasar frá Hrafnagili er bezta bókin, sem þér getið gefið fullorðnum vin- um yðar. Þessar bækur fást hjá flestum hóksölum og beint frá Bókaverzlun Isafoldar

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.