Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 55
13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Helstu verkefni:
• Gerð söluáætlana til lengri og skemmri tíma
• Myndun tengsla við endursölu- eða umboðsaðila
á öllum erlendum sölusvæðum
• Skipulagning söluferða
• Skipulagning kynningar- og söluherferða
• Útreikningar vegna tilboðsgerða og samninga
• Eftirlit með eftirspurn og verðþróun á markaði
• Ákvarðanir um verðlagningu
• Þátttaka í gerð auglýsinga og markaðsefnis
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Víðtæk reynsla af sölustörfum og samningagerð erlendis
• Mikil söludrifni ásamt vilja og elju til að ná árangri í starfi
• Forysta og frumkvæði
• Framúrskarandi hæfileiki í framsögn og skýrslugerð
• Rík þjónustulund, samskiptahæfileikar og öguð vinnubrögð
• Mjög góð enskukunnátta er skilyrði
VALITOR býður örugga, skjóta og þægilega þjónustu til kaupmanna, banka, sparisjóða og korthafa
á ferðalögum um allan heim. Gildin okkar, forysta, frumkvæði og traust, knýja samhentan, metnaðar-
fullan starfshóp áfram í stöðugri viðleitni til að bæta þjónustuna. Viðskipti á erlendri grund eru orðin ein
meginstoðin í rekstri okkar og fer ört vaxandi. Við höfum verið leiðandi á innlenda, rafræna greiðslu-
markaðnum síðan 1983.
Upplýsingar veitir:
Kristín Guðmundsdóttir,
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
28. nóvember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www. hagvangur.is
Yfirmaður sölu- og viðskiptaþróunarmála hjá
alþjóðalausnum
Starfið felst í að mynda og viðhalda viðskiptatengslum í alþjóðlegu umhverfi.
Frumkvæði og sjálfstæði
Öguð og skipulögð vinnubrögð
Góðir samskiptahæfileikar
Góð almenn tölvukunnátta og vilji til að tileinka sér nýjungar
Góð íslensku- og enskukunnátta
Verkís er öflug verkfræðistofa með starfsstöðvar um allt land. Við óskum eftir
kraftmiklu fólki til að slást í hópinn.
Nánari upplýsingar um störfin má nálgast á heimasíðu Verkís (verkis.is) og hjá Elínu Gretu Stefánsdóttur,
starfsmannastjóra (egs@verkis.is). Eingöngu er hægt að sækja um störfin á heimasíðu Verkís.
Verkís heitir fullum trúnaði við meðferð umsókna og öllum umsækjendum verður svarað.
Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafar-
fyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á
öllum sviðum verkfræðiráðgjafar og skyldra
greina. Verkís rekur uppruna sinn allt aftur til
ársins 1932 þegar fyrsti ráðgjafarverkfræð-
ingurinn hóf starfssemi á Íslandi. Hjá Verkís
starfa 300 starfsmenn að fjölbreyttum
verkefnum á Íslandi sem og erlendis.
Í störfum okkar höfum við þessi gildi að
leiðarljósi:
Vertu með í toppliðinu
Starfsmenn Verkís á Hvannadalshnúk 22. maí 2010
Hæfniskröfur
Okkur vantar
Tæknifólk með reynslu af vélbúnaði í vatnsaflsvirkjunum
Vélaverkfræðing/tæknifræðing í vélbúnaðarhönnun
Vélaverkfræðing/tæknifræðing í verkefnastjórnun og eftirlit með uppsetningu vélbúnaðar
Rafmagnsverkfræðing/tæknifræðing í háspennu- og aflkerfahönnun
Rafmagnsverkfræðing/tæknifræðing í hönnun á stjórnbúnaði
Ármúla 4 | 108 Reykjavík | 422 8000 | www.verkis.is
Virðing fyrir fólki
Traust og heiðarleiki
Þekking og fagmennska
Þjóðfélagsleg ábyrgð
Virðing fyrir umhverfinu