Fréttablaðið - 13.11.2010, Side 59

Fréttablaðið - 13.11.2010, Side 59
LAUGARDAGUR 13. nóvember 2010 5 Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Erum við að leita að þér? Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Fyrirtækið er með starfsemi í 40 löndum. Hjá Actavis á Íslandi starfa yfir 700 starfsmenn á ýmsum sviðum. Hugbúnaðarsérfræðingur Upplýsingatæknideild Actavis hf. leitar að sjálfstæðum og þjónustuliprum hugbúnaðarsérfræðingi með reynslu af greiningu og þróun upplýsingakerfa. Hlutverk deildarinnar er að sjá um rekstur og þróun tölvu- og upplýsingatæknimála Actavis á Íslandi ásamt þjónustu við notendur. Einnig sér deildin um innkaup á tölvu- og fjarskiptabúnaði. Helstu verkefni: Greining, þróun og innleiðing á hugbúnaði Verkefnastjórnun Rekstur hugbúnaðar Aðstoð við notendur Starfsmaður í undirbúningsteymi Undirbúningsteymi er hluti af töfludeild sem sér um þrif og undirbúning á tækjum og búnaði fyrir framleiðslu, regluleg þrif á framleiðslusvæðum og skjalfærslu. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn og reglulega um helgar. Ef þú ert... hress og jákvæð/ur stundvís samviskusöm/samur og getur tileinkað þér nákvæm vinnubrögð verklagin/n með grunnþekkingu í ensku góð/ur í að vinna í hóp líkamlega hraust/ur Við leitum að einstaklingi: með háskólamenntun í kerfis- eða tölvunarfræði eða sambærilega menntun með reynslu af upplýsingakerfum (fjármála- og birgðakerfum), kerfisgreiningu og forritun með þekkingu á gagnagrunnum (kostur) með ríka þjónustulund ...þá bjóðum við snyrtilegan og öruggan vinnustað góðan starfsanda gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks öflugt starfsmannafélag Nánari upplýsingar veita Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 21. nóvember nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið: • Verðútreikningur og tilboðsgerð • Móttaka verkefna og framleiðslustýring • Vinna við umbrot og hönnun • Gæðaeftirlit Menntun og hæfniskröfur: • Menntun í prentiðnaði æskileg • Reynsla af verkskipulagningu og stjórnun í prentsmiðju • Þekking og reynsla af notkun sérhæfðra tölvuforrita í prentiðnaði • Þekking og reynsla af gæðastjórnun • Lipurð í mannlegum samskiptum, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Framleiðslustjóri Traust og rótgróin meðalstór prentsmiðja á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða í starf framleiðslu- og gæðastjóra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.