Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 13.11.2010, Blaðsíða 90
 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR58 Tilkynningar um merkis- atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Aldrei hafa eins marg- ir gestir sótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn heim í október eins og í nýliðn- um mánuði. Þá komu 8.697 gestir í garðinn og var eldra aðsóknarmet októb- ermánaðar frá árinu 2002 þar með slegið, en þá komu 8.494 gestir. Þetta er í annað skipti sem aðsóknarmet næst í garðinum á árinu en það fyrra var slegið í janúar. Gestafjöldi í ár er kominn í tæplega 187.000 gesti sem gerir árið að besta aðsókn- arári síðustu sex ára. Að auki bendir flest til þess að árið 2010 verði fjórða besta ár í 20 ára sögu garðsins sé litið til fjölda gesta sem heimsótt hafa Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. - jbá Góð aðsókn á tuttugu ára afmæli HÚSDÝRIN VINSÆL Kvígan Bráka bar nýverið þessum fallega kálfi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Hjartkær eiginmaður, faðir, afi og langafi, Jón Geir Árnason hárskurðarmeistari, Skarphéðinsgötu 6, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. nóvember kl. 15.00. Sigríður Einarsdóttir, Díana Vera Jónsdóttir afabörn og langafabörn. erf idr yk kjur G R A N D Hlýlegt og gott viðmót á Grand hótel. Fjölbreyttar veitingar lagaðar á staðnum. Næg bílastæði og gott aðgengi. Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, 105 Rvk. Sími: 514 8000 www. grand.is erfidrykkjur@grand.is Verið velkomin Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Hilmar Friðrik Guðjónsson Efstalandi 24, lést á Droplaugarstöðum sunnudaginn 7. nóvember. Útförin fer fram frá Áskirkju mánudaginn 15. nóvember kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð Hlíðabæjar, dagþjálfun fyrir þá sem þjást af Alzheimersjúkdómnum. Minningarsjóður Hlíðabæjar – sími 5621722 Banki 0336-26-062151 – Kt. 510486-3829 Guðrún Guðmundsdóttir Halldór Gunnar Hilmarsson Sigríður Finnbjörnsdóttir Eysteinn Smári Hilmarsson Irena Dzielak Óskar Árni Hilmarsson María Ragnarsdóttir Emil Hilmarsson Hafdís Svavarsdóttir Björgvin Hilmarsson Satu Rämö Guðný Hilmarsdóttir Jordi Pujola Aldís Hilmarsdóttir Arnar Már Elíasson afabörn og langafabörn Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og sonar, Jóhannesar Bergþórs Long sem lést þriðjudaginn 5. október síðastliðinn. Við viljum færa sérstakar þakkir til Heimahlynningu LSH fyrir einstaka umönnun. Berglind Long Gunnar Bergmann Traustason Íris Long Guðmundur Guðjónsson Helen Long Jón Ingi Hilmarsson barnabörn Kristbjörg Ingimundardóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Olgeir Gottliebsson fv. hitaveitustjóri Túngötu 1, Ólafsfirði, lést þriðjudaginn 9. nóvember. Útför hans fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 20. nóvember kl. 14.00. Unnur Lovísa Friðriksdóttir Friðrik G. Olgeirsson Guðrún Þorsteinsdóttir Sigríður Olgeirsdóttir Björn Gunnarsson Snorri Þ. Olgeirsson Rósa Einarsdóttir og barnabörn Móðir mín, amma okkar og langamma, Björg Kristjánsdóttir frá Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði, lést á Hrafnistu Hafnarfirði mánudaginn 8. nóvember 2010. Útför hennar fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 17. nóvember kl. 15.00. Kristinn Gunnlaugsson börn og barnabörn. Okkar ástkæri Alexander Alexandersson Melalind 8, áður Holtagerði 62, Kópavogi, varð bráðkvaddur að heimili sínu 11. nóvember. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. nóvember kl. 15.00. Hjördís Alexandersdóttir Guðmundur Jón Jónsson Bára Alexandersdóttir Þórarinn Hjálmarsson Erla Alexandersdóttir Sigurður Jón Ragnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Ármanns Einarssonar frá Brekkuvelli, Nökkvavogi 31, Reykjavík. Jónína Hafsteinsdóttir Kristín Ármannsdóttir Pétur Þorsteinsson Særún Ármannsdóttir Ólöf, Unnur og Dagný. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför okkar ástkæra Árna Freys Guðmundssonar Þrastarási 11, Hafnarfirði. Guðmundur Jónsson Ruth Árnadóttir Auður Dögg Bjarnadóttir Jón Örn Guðmundsson Guðrún Guðmundsdóttir Kjartan Sigurðsson Daníel Guðmundur Nicholl Bríet Jónsdóttir Rauði krossinn býður landsmönnum að styrkja verkefni félagsins innan- lands með því að kaupa jóla- hefti sem inniheldur merki- miða á pakka, jólamerki á umslög og jólakort. Heftið er borið út á velflest heim- ili landsins. Gíróseðill fylgir með heft- inu en félagið hvetur þó alla til að nota merkin, spjöldin og kortið þó fólk hafi ekki tök á að greiða gíróseðil- inn. Dagmar Agnarsdóttir teiknaði jólamerki Rauða krossins að þessu sinni. Árlega veitir Rauði krossinn einstaklingum og fjölskyldum um allt land aðstoð fyrir jólin og hefur matvælaaðstoð í samvinnu við samstarfsaðila verið stórefld vegna núverandi aðstæðna í þjóðfélaginu. Rauði krossinn hefur einn- ig lagt kapp á að aðstoða þá sem orðið hafa fyrir áföll- um vegna efnahagsþreng- inganna. Mikilvægi Hjálp- arsíma Rauða krossins 1717 hefur aukist gífurlega á síðustu misserum og hefur símtölum fjölgað um 40- 50% milli ára. Árlegt jólahefti Rauða krossins JÓLAHEFTI Merkimiða, jólamerki og jólakort er að finna í jólahefti Rauða kross Íslands sem borið er í öll hús landsins fyrir jólin. Einar Falur Ingólfsson flyt- ur erindið Ókunnugir ferða- langar biðja ávallt um leið- sögumann – Pílagrímsferðir um sögustaði og myndir úr ferðalögum í Þjóðminjasafni Íslands á þriðjudag klukkan 12.05. Í erindi sínu fjallar Einar Falur um pílagrímsferðir sem listaverk kveikja, út frá túlkun þeirra Williams Gers- homs Collingwoods á stöðum sem koma fyrir í Íslendinga- sögunum. W.G. Collingwood kom til landsins sumarið 1897 til að mála myndir af stöðum sem minnst er á í Íslendingasög- unum og um leið skapaði hann merkar heimildir um íslensk- an samtíma. Eftir hann liggja 300 verk og er ríflega helm- ingur myndanna frá ferð hans varðveittur í Þjóðminja- safninu. Einar Falur hefur síðustu þrjú ár farið á milli sögustaða þar sem breski listamaðurinn vann og stuðst við myndverk hans og skrif. Úrval mynda þeirra Einars Fals og W.G. Collingwoods hanga uppi á sýningu í Bogasal Þjóðminja- safns Íslands undir yfirskrift- inni Sögustaðir. Í samnefndri bók, sem Þjóðminjasafn Íslands og Crymogea gefa út, birtast fleiri myndir úr verkefninu, auk ítarlegs texta ljósmynd- arans um verkefnið, ljós- myndun, málaralist, ferða- lagið og fleira. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Á sögustöðum PÍLAGRÍMSFERÐIR Einar Falur Ingólfsson flytur fyrirlestur um pílagrímsferðir sem listaverk kveikja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.