Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.11.2010, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 13.11.2010, Qupperneq 92
60 13. nóvember 2010 LAUGARDAGUR ÞETTA ER ALLT SAMAN SKILMISINGUR Fíasól er rosalega upptekin þessa dagana í þjóðleikhús- inu. Hún gaf sér samt smá tíma til að svara nokkrum spurningum Fréttablaðsins. Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is krakkar@frettabladid.is HITT OG ÞETTA Nafn: Hinrik Aron Hilmarsson. Aldur: Að verða 11 ára. Skóli: Háteigsskóli. Stjörnumerki: Sporðdreki. Áhugamál? Breikdans og fótbolti. Eftirlætissjónvarps- þáttur? Hann er á Stöð 2 og heitir NCIS Los Angeles. Uppáhaldsmatur? Margarítupítsa. Eftirlætisdrykkur? Kók. Skemmtilegustu námsgreinarnar: Smíði, myndmennt og tölvur. Áttu gælu- dýr? Nei, en ég átti einu sinni kött sem hét Kjara. Eftirlætisdagurinn í vikunni? Föstudagur því helgin er þá fram undan. Eftirlætistónlist? Emin- em. Uppáhalds litur? Grænn. Skemmtileg- asta bók sem þú hefur lesið? Skelmir Gott- skálks eftir Derek Landy. Hvað gerðirðu í sumarfríinu? Ég fór í sumarbústað og til Ítalíu þar sem við fórum þar meðal annars í skemmtigarð. Hefurðu heyrt um gluggatjöldin sem eru alltaf niðurdregin? Eða sundkappann sem var alltaf svo niðursokkinn? Eða trommarann sem sló í gegn? Eða skósmiðinn sem hringsólaði? Tvær appelsínur voru að ganga yfir brú þegar önnur þeirra datt út af og í ána. Þegar hún hrópaði á hjálp sagði hin: „Bíddu, ég þarf að skera mig í báta til að geta bjargað þér!“ Hvað varð um strákinn sem var svo flinkur að herma eftir fuglunum? Kötturinn át hann. Af hverju heitir herbergið þitt hræðilegi ruslahaugurinn? Þetta er nú bara skilmising- ur. Það er ekki rusl í herberg- inu mínu og alls ekki drasl. Ég bara raða svona. Finnst þér ekkert gaman að laga til? Neibbs, eða júbbs, stundum. Þegar ég nenni og þegar ég er ekki voðalega þreytt. Ertu ekkert hrædd við drauga? Neibbs. Ég er með venjulega gólfdrauga inni hjá mér. Þeir eru undir rúmi og reyna stundum að hreyfa það. Hver er uppáhalds liturinn þinn? Alls ekki bleikur. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Slátur og súkkulaði. Hvert er uppáhalds lagið þitt? Halló, halló, halló, Fíasól! Er oft verið að skamma þig? Neibbs, eiginlega aldrei. Hvað gerirðu þegar þú veist að þú hefur gert eitthvað af þér? Ég geri aldrei neitt af mér. Hvert er stærsta skammar- strikið sem þú hefur gert? Æ, litla ljónaránið. En það var óvart. Hvert er mesta ævintýrið sem þú hefur lent í? Það er líka litla ljónaránið … Það voru fárán- legir atburðir sem fjölskyldan talar aldrei um. Ég, af því að ég skammast mín svolítið; amma, mamma og Glóa af því að þær eru svo hneykslaðar á sjálfum sér; og Pippa, Gutti og Bidda af því að þeim finnst það enn þá svo heimskulegt. Ég held samt að lítil ljón eigi bara heima þar sem þau fá ást og hlýju. En það á ekkert að tala mikið um þetta ljónarán. Ferðu stundum að skæla? Neibbs, aldrei. Ég hef aldrei skælt. Sefurðu með tíkarspenana í hárinu? Jebbs, ég sef með marga tígóa. Hlakkarðu til jólanna? Jaháá! Hefurðu fengið kartöflu í skó- inn? Jebbs og ég sauð hana og át. Ég er með venjulega gólfdrauga inni hjá mér. Þeir eru undir rúmi og reyna stundum að hreyfa það. Í AÐALSAFNI Menningarmið- stöðvarinnar Gerðubergs verður Björn Finnsson með kennslu í undirstöðuatriðum í origami/bréfbroti. Hefst klukkan 15. SUNNUDAGAR eru barnadagar í Gerðubergssafni. Kristín Arngríms- dóttir myndlistar- kona verður með leiðsögn í Afríku- föndri frá klukkan 14. LEIKSÝNINGIN HORN Á HÖFÐI er sýnd í Borgarleikhúsinu bæði laugardag og sunnudag. Sýning- in er fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð er 3.000 krónur, nánar á midi.is. Á FJÖLSKYLDUDÖGUM í Tjarnarbíói verður Sirkus Sóley með sýningu á sunnudaginn klukkan 14.00. Miðaverð er 1.500 krónur. SERVEFIR.RUV.IS/HVALIR Þessi síða er fyrir krakka sem vilja fræðast um hvali. Auk þess er á síðunni að finna ýmsa leiki tengda hvölum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.