Fréttablaðið - 13.11.2010, Síða 107

Fréttablaðið - 13.11.2010, Síða 107
LAUGARDAGUR 13. nóvember 2010 75 AMIINA Hljómsveitin Amiina hefur feng- ið góða dóma fyrir sína nýjustu plötu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Önnur plata Amiinu, Puzzle, hefur fengið góða dóma erlend- is að undanförnu. Gagnrýn- andi breska tónlistartímarits- ins Mojo gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum í einkunn. Sömu sögu er að segja um dagblaðið The Independent sem gefur henni fjórar stjörnur og segir tónlistina fallega og fín- gerða. Góðir dómar um plötuna hafa einnig birst í Frakklandi og víðar í Evrópu. Amiina hefur séð um útgáfu og dreifingu plötunn- ar erlendis með vel heppnaðri heimasíðu sinni. Þar geta aðdá- endur keypt Puzzle á stafrænu formi og á geisladiski. Puzzle fær góða dóma Breski gamanleikarinn Russell Brand kvæntist nýverið sinni heittelskuðu, söngkonunni Katy Perry. Hann virðurkenndi á dög- unum að það væri eiginkona hans sem væri herrann á heimilinu og að hann réði engu. „Hún segir mér hvað ég má og má ekki gera. Ef hún segir mér að klæðast ekki ákveðinni skyrtu, þá hlýði ég.“ Brúðkaup þeirra hjóna fór fram á Indlandi fyrir stuttu og að sögn Brands var athöfnin lát- laus og falleg. Parið býr til skipt- ist í Los Angeles og London og segir Brand það vera þreytandi á stundum. Segir Perry ráða öllu HJÓN Russell Brand segir að eiginkona sín, Katy Perry, ráði öllu. NORDICPHOTOS/GETTY Rapparinn Lil Wayne er nýsloppinn úr fangelsi en er nú á leiðinni í réttarsalinn á ný. Á meðan hann sat inni steig nefnilega fram kona sem sagði rapparann hafa grngist við barni sem fæddist fyrir átta árum. Wayne á fyrir fjögur börn með fjórum konum og dómstóll hefur úrskurðað að hann gangist undir DNA-próf til að ganga úr skugga um hvort barnið sé hans eða ekki. Wayne átti að vera prófaður í september, en sat þá inni, var meira að segja í einangrun, þannig að próf- inu var frestað þangað til í desember. Af Wayne er það annars að frétta að hann er kominn í hljóðver á ný og byrjaður að taka upp lögin sem hann samdi í steininum. Óvíst er hversu mörg þau voru, en Wayne ætlar að veita þeim verðlaun sem nær að giska á fjölda laganna. Fimm börn með fimm konum PABBI Lil Wayne getur brosað breitt, enda að minnsta fjögra barna faðir, jafnvel fimm! Tengdapabbi stjörnukokksins Gordons Ramsey, Chris Hutcheson, hefur höfðað mál á hendur honum. Og það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart að ástæðan er peningar. Forsagan er sú að breskir fjölmiðlar greindu frá því að Hutcheson hefði hætt sem forstjóri Gordon Ramsey Holding í síðasta mánuði eftir tólf ár í starfi. Hann heldur því fram að hann hafi verið rekinn og krefst tveggja milljóna punda í skaðabætur. Til að bæta gráu ofan á svart er Gordon búinn að losa sig við mág sinn og frænda eiginkonunn- ar, Tönu Ramsey. Christopher, sem er rétt nýorðinn tvítugur, segir fjölskylduna vera í rusli yfir þessu máli. „Þetta er virkilega sorglegt, fjölskyldan er að liðast í sundur.“ Tengdó höfðar mál TENGDÓ EKKI SÁTTUR Tengdapabbi Gordons Ramsey vill fá tvær milljónir punda frá tengdasyni sínum og dóttur, Tönu Ramsey. Hótel Óðinsvé - Þórsgata 1 - 101 Reykjavík - 511 6200 - odinsve@hotelodinsve.is - www.odinsve.is Fimmtudagur - laugardagur Ein nótt 13.900 kr. á mann 2 nætur 18.900 kr. á mann Sunnudagur - miðvikudagur Ein nótt 11.900 kr. á mann 2 nætur 16.900 kr. á mann Við bjóðum þér og þínum að njóta hátíðlegra daga í miðborg Reykjavíkur fyrir jólin. Þú getur sinnt jólainnkaupunum í þægilegri gönguferð um miðbæinn og notið svo kvöldsins á víðfrægu jólahlaðborði okkar. Svo færðu góðan nætursvefn á glæsilegum herbergjum og ljúffengan morgunverð sem stendur alltaf fyrir sínu. Hótel Óðinsvé kynnir frábært tilboð á gistingu og jólahlaðborði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.