Fréttablaðið - 15.01.2011, Page 48

Fréttablaðið - 15.01.2011, Page 48
 15. janúar 2011 LAUGARDAGUR2 Staða sérfræðings á upplýsingasviði Fiskistofu Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun sem annast stjórn og eftirlit með veiðum fiskistofna í sjó og fersku vatni. Hlutverk upplýsingasviðs Fiskistofu er söfnun og úrvinnsla ýmissa upplýsinga frá útgerðum, höfnum, fiskvinnslum o.fl. Gæðaprófun gagna og samanburður á þeim fer þar fram. Upplýsingasvið sér um vinnslu og miðlun ýmiss efnis hvort sem er til útgáfu, á vef, vegna fyrirspurna eða til annarra starfsmanna stofnunarinnar og á í nánu samstarfi við tölvusvið Fiskistofu við framþróun í rafrænni stjórnsýslu og rafrænni þjónustu. Laus er til umsóknar staða sérfræðings á upplýsingasviði Fiskistofu á aðalskrifstofunni að Dalshrauni 1 í Hafnarfirði. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: ● Úrvinnsla fyrirspurna og skýrslna úr gögnum Fiskistofu fyrir ráðuneyti, hagsmunaaðila, aðra utanað- komandi aðila sem og stjórnendur Fiskistofu. Verkefnið krefst samskipta við innlenda og erlenda viðskiptavini Fiskistofu. ● Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Fiskistofu og greiningu og skipu- lagningu verkferla. ● Efnisvinnsla, innsetning efnis og þátttaka í þróun á vef Fiskistofu. ● Þátttaka í mótun, vinnslu og flutningi kynningar- og útgáfuefnis Fiskistofu. ● Þátttaka í verkefnavinnu tengdri þróun Fiskistofu í rafrænni og gagn- særri stjórnsýslu og aukinni rafrænni þjónustu. Hæfnis- og menntunarkröfur ● Háskólapróf sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun er kostur. ● Góð kunnátta og hæfni til að sækja og vinna upplýsingar úr vensluðum gagnagrunnum. Reynsla af vinnu með Oracle Discoverer er kostur. ● Framúrskarandi talnalæsi. Mikil hæfni til greiningar og úrvinnslu talnaefnis. ● Gott vald á íslensku og ensku og mikil færni til að tjá sig í ræðu og riti. ● Frumkvæði, sveigjanleiki ásamt lipurð í mannlegum samskiptum. ● Góð almenn tölvukunnátta. Mikill kostur er að umsækjendur hafi þekkingu á málefnum sjávarútvegs og/eða fiskveiðistjórnunar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Sigurrós Valgeirsdóttir forstöðumaður upplýsingasviðs og Inga Þóra Þórisdóttir forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðs í síma 569-7900. Umsóknir er hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf, með- mælendur og annað sem máli kann að skipta sendist á netfangið ingath@fiskistofa.is eða með bréfi til Fiskistofu, Dalshrauni 1, 220 Hafnarfjörður merktar „Sérfræðingur á upplýsingasvið“. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2011. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðeigandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7.gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.