19. júní


19. júní - 19.06.1969, Blaðsíða 4

19. júní - 19.06.1969, Blaðsíða 4
Heimsókn að Bessastöðum Viðtal við frú Halldóru Ingólfsdóttur Eldjárn Skírdagur. — Það er rysjuveður, útsynnings- hraglandi og rok. Páskahretið ætlar ekki að bregð- ast okkur. En bíllinn hennar Eyborgar skýlir okk- ur notalega í nepjurmi. Leiðin liggur suður á Álfta- nes. Húsfreyjan á Bessastöðum á von á okkur í heimsókn. Forsetafrúin, Halldóra Ingólfsdóttir Eld- járn, hefur vinsamlegast orðið við tilmælum rit- nefndar Í9.júní og ætlar að veita okkur viðtal. Við ökum í hlað. Ofinn sjór glettist við auða ströndina, vindurinn rífur í bílhurðina, við eigum fullt i fangi með að hemja okkur í rokinu. Við knýjum dyra á forsetasetrinu. Elskuleg kona lýkur upp og býður okkur inn fyrir. Hún tekur yfirhafnir okkar og vísar okkur inn í stofu til hægri frá inngangi. Forsetafrúin kemur brosandi á móti okkur, býður okkur velkomnar og vísar okkur til sætis. Við hreiðrum um okkur í notalegri stofunni og brátt kemur kaffið. Forsetafrúin skenkir í boll- ana. Við tölum um daginn og veginn, óþvingað, léttilega og eðlilega, og smátt og smátt hneigist samtalið að erindinu, ofurlitlu persónulegu viðtali við frú Halldóru. Við nefnum breytinguna í lífi hennar. „Já,“ forsetafrúin brosir, „það er rétt, ýmislegt hefur breytzt, eins og við vissum fyrir fram að verða mundi. Að því er mig varðar, er það þó engin gjörbylting, ég er enn húsfreyja á meðal- stóru heimili eins og ég var áður, og hef sama fólkið í kringum mig daglega. Og gestakomur voru nokkuð tíðar hjá okkur áður.“ „Hvenær fluttust þér og fjölskylda yðar til Bessastaða?" 2 1 9. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.