19. júní


19. júní - 19.06.1969, Blaðsíða 34

19. júní - 19.06.1969, Blaðsíða 34
Málfríður Einarsdóttir SPÁSÖGN „Lífi'5 er sem Ijós í grœnum skógi, Ijós á jördu fjöllum soe og himni, grónar rœtur greinar kvistir renglur, gegnumskinin blöð í hárri krónu, rauðu hvítu heiÖu sólarljósi.“ Hér er þáð sem lífið á sér upptök. Hér er það sem lífið á sér aldur. he manteia Þessa birtu œtla ég að erfa og við henni báðum höndum taka. Karin Boye: DIMMLEITIR E N G L A R. Dimmleitir englar stafa bláu bliki, og haddur þeirra líkist sjávarsorta, þeir kunna svar við hverri þinni spurn, og vita hvar á dauðans dökku móðu var spöngin fyrrum lögð í Ijóssins heim, og þekkja allra sálna samastáð, og eiga sjálfir heima í björtu húsi, í föðurhúsi heitnu eftir þeim. MálfrítSur Einarsdóttir Jtýddi. Mjöll Snæsdóttir EFTIR HEIMSENDI. Blind stara húsin á okkur gegnum málmlitáða skimu þess morguns, sem við vœntum ekki. í!r rökkri í rökkur hverfist jörðin án þess að þarfnast okkar. Við fædd til að hlusta strjúkum hina hinztu nótt af enni okkar og rísum til okkar völtu tignar með bleikt hár og eggjar í augum. Og við gröfum upp úr öskunni það sem ekki brann og höldum áifram. K V E Ð J A. Jörðin hefur talað við mig grœnni rödd sinni og andað kyrrð á augu mér. Blásið burt hryggðinni af vöngum mínum og breitt yfir mig brúnt teppi úr mold. 32 19. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.