19. júní


19. júní - 19.06.1969, Síða 13

19. júní - 19.06.1969, Síða 13
Halldóra B. Björnsson skáldkona SYSTUKKVEÐJA. 1. LiSin er Ijúfasta tíSin, lengur ei blómin anga, hneigja þau höfuS og deyja, hélaSri líkblœju felast. Á sundinu inni viS Sanda sáran stynur bára, viknar brekkan er vaknar vogur meS ekkasogum. Þungur er saknaSarsöngur, sól skin á gervihóla. Dalurinn harm sinn hylur og heiSin í mjallarbreiöu. 2. GrátiS ég heyri í grjóti, gengiS um hóla og klungur, álfarnir eru þaS sjálfir, er urSu okkar vinir forÖum. TjáS var um tröllin áSur tryggS þeirra aldrei brygSist. Um heiSina lágu okkar leiSir löngum í véSrum ströngum, treystum viS tröllanna stœrstu tryggS, er viS leituSum byggSa. SérSu nú höglin hörSu hröklwa um kinnar dökkvar? 3. Lékum viS börn hjá lœkjum, lundin var glöS þœr stundir, heyrÖum viS óm af orSum einatt í hólum og steinum, leiS þáSan Ijúfur kliSur, lögSum viS eyrun og þögSum. LjóS voru í lœkjarniSi, IjóS voru í blænum þýSa, IjöS voru í litríkum blöSum, IjóS voru í fuglakliSi. 19. JÚNÍ F. 19. apríl 1907, d. 28. sept. 1968. 4. Fundum viS merkar myndir margar í gljúfranna bergi, fannst þú í mosa mynztur, mjúkum sem flosuSum dúki. HljóS er nú harpan þín góSa, heyra vildi ég meira. Ljóöin þín Ijúfu, þýSu láta mig hlœja og gráta. Hugur þinn var svo hagur, hljóÖu stundirnar góSar. 5. Birtan sýnist mér sortna, í sumar varS ég gömul — varS mér sem vetur harSur vissan um þig aS missa. Merla minningaperlur mest um þaS fegursta og bezta, gleSin frá stundunum góSu geymist sem fagur draumur. KveS ég þig saknaSarkveSju, kœra systir mín, Dóra. Sigrí&ur Beinteinsdóttir. 11

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.