19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1969, Qupperneq 18

19. júní - 19.06.1969, Qupperneq 18
Hólinfriður og Sigga Lína „Þessi kvenréttindi hafa verið til ills eins. Þær höfðu það miklu betra frúrnar í gamla daga, sem létu vinnukonumar um leiðinlegustu störfin og höfðu svo barnapíu.“ Þetta sagði ung, reið kona á Hólmfríöur Gunnarsdóttir: Hver vill verða dögunum. Vissulega hafði hún nokkuð til síns máls, enda þótt kvenréttindahreyfingin hafi ekki til muna breytt atvinnuháttum landanna. Til þessara þjóðfélagsbreytinga liggja aðrar ástæður. En vissu- lega var ekki leiðinlegt að vera „fín frú“, áður en það uppgötvaðist, að vinnukonur eru líka mann- eskjur. Mig langar að leggja hér fram ýmsar stað- reyndir viðvíkjandi stöðu konunnar í þjóðfélaginu. Ef farið er út í þá sálma, verður ekki hjá því komizt að minnast aðeins á þjóðfélagið yfirleitt, því að konumar eru óneitanlega hluti af því. Hitt er ekki ætlunin að koma með einhver þjóðráð, sem leysi allan vanda þessa máls. Það er ekki á minu færi í dag, þar eð mér sýnist, að þjóðfélögin sem slík og þá líka staða konunnar í þeim, séu í hraðfara breytingu . Aldagamlir siðir og venjur í okkar vestræna heimi hafa breytzt, nýjar hug- inyndir skjóta upp kollinum, þéttbýlar borgir taka við fólki úr sveitaþjóðfélögum, og hvernig þau margvislcgu þjóðfélagslegu vandamál, sem nú er við að glíma, verða leyst, veit enginn. Það er eitthvað hlálegt við það, þegar fólk fer að ræða þá spurningu, hvort karlmenn eigi að standa upp fyrir kvenfólki í strætó, — þegar rétt- indi kvenna eiga að vera á dagskrá. Að mínu viti eru slikar spurningar algjörlega fánýtar og út í hötb. Slikt kemur ekkert við mannréttindum kven- fólks fremur en það varðar stéttabaráttu, hvort fólk leggur í vana sinn að sleikja hnífinn eða ekki. Hvort einhverjar þjóðir setja sér þær reglur að sýna kvenfólki, karlmönnum eða börnum einhvers konar riddaramennsku til þess að punta upp á lífið, hlýtur að vera fremur skylt trúarathöfnum en kvenfreisi. Að fá sömu laun fyrir sömu vinnu er af allt öðrum toga spunnið. aö saltstólpa? Fyrir nokkru sá ég sjónvarpsþátt, þar sem þessi mál voru rædd. Þar var það vottfest, að konur hefðu samkvæmt lögum sömu laun fyrir sömu vinnu og jafna möguleika til að „komast áfram“ eins og kallað er. En allir vita, að þetta er aðeins hálfur sannleikur. Karl og kona, sem hefja sams konar störf hjá sama fyrirtæki, hafa ekki sömu möguleika til frama og hækkaðra launa. Hve mörg eru ekki dæmin um það, að karlmenn eru innan tíðar titlaðir fulltrúar eða eitthvað slíkt og þar með hækkaðir til muna í launum, þótt þeir hafi ekki 16 19. JÚNÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.