19. júní


19. júní - 19.06.1969, Side 35

19. júní - 19.06.1969, Side 35
Steinunn Finnbogadóttir D Ö G U N . Daufblár himinn um dagmál dögg í grasi dafnar fræ. Feimin nóít — í faÖmi dagsins fellir tár. Drottning kvéÖur — draumlynd þögn. Dagur heilsar, djarfur, glaÖur dreifir sól og von. Ö L D U 11 Fg spurÖi um lífiÖ og leikinn og lundin var ör. Ég spurÖi: hver stillir hér strenginn og stýrir þeim knörr, er siglir um órahaf alda og aldregi slöSvazt fœr? Ég spyr: Er þaS úthafsalda eÖa angandi sunnanblœr? Þóra Eyjalín É G MYRT. íig svaf lengi og þú vaktir mig — ég var blind og þú gafst mér sjón. Eg þekkti ekki hamingjuna, en þú fœröir mér hana í líki blárra blóma. — Er ástin blá? Ég var lifandi — undursamlega ung — lifÖi, en þá myrtir þú mig. Sorgin er hvít. Ég lá í mjöllinni, lá og heyrÖi aÖ þiÖ genguÖ framhjá mér, og vein mín bárust út í logndrífuna og köfnuÖu. £g var ein og lá í hvítum snjó — sorginni. 1 9. JÚNÍ 33

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.