19. júní


19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 67

19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 67
aö miklu meiri útgjöld skapast síðar við að halda atvinnulausum uppi, ef ekkert er að gert. Einnig þarf að vinna markvisst að því að vekja tiltrú fólks, ekki síst kvenna, á því að það hafi hæfileika og möguleika á að afla sér endur- menntunar og þekkingar á nýjum sviðum og virkja þann áhuga sem mér virðist raunverulega vera fyrir hendi hjá fólki á því að tileinka sér hina nýju tækni. Öll viljum við að Island haldi áfram að vera það land almennrar velmeg- unar og velferðar sem það hefur verið undanfarna áratugi. Það verður ekki nema atvinna verði fyrir alla eins og undanfarin ár og afkoma þeirra lægst launuðu sé tryggð þannig að enginn líði skort og grjónagrautur haldi áfram að vera gómsætur eftirréttur á borðum al- mennings en komi ekki vatnsþynntur í staðinn fyrir kjöt og fisk. Til að svo megi verða er nauðsynlegt að stjórn- völd taki upp þau vinnubrögð að gera áætlanir fram í tímann um þróun í Samanburður á framleiðniaukningu 1969-1979. Skrifstofu- Iðnverka- störf menn Framleiðniaukning Fjölgun........... (ILO 1980). 4% 45% 80% 6% Öll ársverk á íslandi árið 1981 voru 106.289 þar af kvenna 37,4% karla 62,6% Öll ársverk í þjónustugreinum voru 55.772 (52,5%) þar af kvenna 46,8% karla 53,2% Af öllum ársverkum kvenna voru 65,7% í þjónustugreinum. Af öllum ársverkum karla voru 44,6% í þjónustugreinum. atvinnumálum með tilliti til hráefna Og (Tölulcgar upplýsingar í greininni eru fengnar hjá tæknivæðingar Og aðgerðir til aö jafna Sveinbjörgu J. Svavarsdóttur, nema í félagsvís- i u /■ ■». .. /,/,,»/ indadeild HÍ. Hún vinnur nú að lokaritgerð um og auðvelda ahrif breytinga a folkið í . ........ , , D J ° ahrtf tækmvæðinganna a atvinnupatttoku kvenna.) landinu. Slysatrygging einstakl- inga veitir víðtæka vátrygg- ingavernd gegn tjóni af völdum slysa, hvar sem viðkomandi er staddur í heiminum og hvort heldur hann/hún er við vinnu, í leyfi eða á ferðalagi. Félagið greiðir bætur vegna örorku eða dauða og dagpeninga við timabund- inn missi starfsorku. Sjúkra- og slysatrygging tekur til sömu þátta og slysatrygging, auk dagpen- inga og örorkubóta vegna sjúkdóma. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.