19. júní


19. júní - 19.06.1984, Síða 50

19. júní - 19.06.1984, Síða 50
Jafnréttið og samskipti kynjanna Séra Ámi Pálsson sóknarprestur í Kársnesprestkalli: Afkomendur eru hinn áþreifan- legi ávöxtur lífs okkar „Ég held að jafnréttisumræðan hljóti að hafa haft áhrif á samskipti kynjanna, <,og einnig eru breytingar á samskiptum fólks auðvitað tilkomnar vegna breyttra aðstæðna. Bæði hjónin eru oft- ast útivinnandi. Nú á allra síðustu miss- erum hef ég þó aftur orðið var við Árið 1950 fæddust 4.093 börn á íslandi og þá í fyrsta sinn fæddust hér yfír fjögur þúsund börn. Síöan hafa fæðst milli fjögur og fímm þúsund börn á ári, að undanskildum tveimur árum 1951 og 1977 er talan fór rétt niður fyrir fjögur þúsund. Flest börn fæddust árið 1960 - 4.916. Nýjustu tölur eru frá 1982. Þá fæddust 4.337 börn. Árið 1950 fæddust 28 börn á hverja 1000 íbúa, en 1982 fædd- ust ekki nema 18 börn á hverja 1000 íbúa. Fjöldi fæðinga á ári hverju stendur nokkurn veginn í stað, en konum á barnsburðaraldri hefur fjölgað svo mikið að tala barna sem hver kona eignast á ævinni hefur lækkað úr 4.2 börnum árin 1956-1960 niður í 2.3 börn árið 1982. Ef þessi tala fer niður fyrir 2.1 endurnýjar þjóðin sig ekki lengur. Árlega deyja hér um 1700 manns. Alls staðar í heiminum fæðast 5-6% fleiri strákar en stelpur, hver sem skýringin kann að vera á því. Hver kona þarf að eignast eina dóttur til þess að þjóðin haldi áfram að endurnýja sig. breytingar í þá átt að konur ætla sér að vera heima fyrstu árin, meðan börnin eru lítil. Árið 1953 þegar við hjónin giftum okkur var einstakt að báðir aðilar ynnu úti og ætluðu sér að vinna úti. Nú er það hið almenna, ekki ein- göngu af því að konan óskaði eftir fjöl- „Sumir segja: „Konan er sífellt í þessu Rauðsokkastandi. Það er alltaf verið að niðurlægja mann og segja að maður hjálpi ekki til á heimilinu, en ég er ekki alinn upp við það. Ég kann þetta ekki“ o.s.frv. En auðvitað eru þetta meira og minna haldlausar afsakanir. Séra Árni Pálsson. (Ljósmynd Róbert). breyttari starfsvettvangi heldur hafa lifnaðarhættir breyst í sambandi við tæknina. Konan hefur verið gerð atvinnulaus á heimilinu miðað við það sem var við matargerð, ræktun mat- jurta, kyndingu húsa, fatagerð og þjón- ustubrögð. Nú á dögum situr konan heima yfir börnunum, en að öðru leyti oft verklítil.“ - Hver eru viðhorf karla til kvenna- baráttunnar? Konan mín hefur frá upphafi unnið utan heimilis. Mér fannst sjálfsagt að reyna að vinna á heimilinu til jafns við hana og það færði okkur nær hvort öðru. Við héldum fjölskyldufundi með börnunum og skiptum með okkur verkum. Það er gott og nauðsynlegt fyrir börn og unglinga að læra til verka og geta bjargað sér á heimili. Það kemur þeim að gagni síðar í lífinu." - Leita sóknarbörnin mikið tilþín? 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.