19. júní


19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 44

19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 44
Ragnhildur með „Stóran fugl í búri“. wm- j. i V, * , t B'v / M JBj K - Jyll . % ■HrV < 2JH Hk , •’ kS Ekki er það síður tilhiökkunarefni þegar við bætist liðsauki í hina fámennu stétt íslenskra myndhöggvara, en í hana var stórt skarð höggvið, þegar myndhöggvararnir Ásmundur Sveins- son og Sigurjón Ólafsson hurfu burt af sjónarsviðinu. I byrjun aprílmánaðar dró ungur listamaður saman í sína fyrstu einka- sýningu að Kjarvalsstöðum. Þetta er Ragnhildur Stefánsdóttir mynd- höggvari sem á að baki ágæta menntun í sinni grein. Ragnhildur sýndi 25 verk, öll unnin í leir. Óhætt er að segja að sýning Ragnhildar vakti verðskuldaða athygli og þykir ljóst að þar er á ferðinni óvenju hæfileikamikill og duglegur lista- maður. Einn gagnrýnandinn lét jafn- vel hafa það eftir sér, að hann hefði ekki átt von á því að slíkur frumkraftur kæmi frá kvenþjóðinni. Það er rétt að ekki hafa margar íslenskar konur lagt fyrir sig þessa listgrein og reyndar ekki karlmenn heldur. Þó hafa á síðustu árum bæst í hópinn ungir og efnilegir myndhöggvarar, a.m.k. þrjár konur. Alltaf ætlað í myndlist - Hvenœr og hvernig vaknaði áhugi þinn á myndlist? „Ég hef alltaf haft gaman af að teikna. í barnaskóla var ég síteiknandi, ég teiknaði ósköp líkt og önnur börn en var kannski dálítið flinkari. Ég man að Ég vildi vinna með form manneskjunnar - segir Ragnhildur Stefánsdóttir myndhöggvari l>að er ætíð tilhlökkunarefni þegar það fréttist í bænum að ungur lista- maður sé að búa sig undir að koma opinberlega fram með hugverk sitt. Eflaust þarf mikið hugrekki til að afhjúpa umbúöalaust, það sem lista- maðurinn hefur átt einn með sjálfum sér, bera á borð fyrir aðra dýpstu hugs- anir og langa baráttu við viðfangsefnið. ég þurfti alltaf að teikna fyrir vinkon- urnar og fyrir jólin féll það í minn hlut að skreyta kennslustofuna. En heima var ég líka örvuð. Mamma, Lára Sam- úelsdóttir, hefur alltaf haft mikinn 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.