19. júní


19. júní - 19.06.1984, Page 44

19. júní - 19.06.1984, Page 44
Ragnhildur með „Stóran fugl í búri“. wm- j. i V, * , t B'v / M JBj K - Jyll . % ■HrV < 2JH Hk , •’ kS Ekki er það síður tilhiökkunarefni þegar við bætist liðsauki í hina fámennu stétt íslenskra myndhöggvara, en í hana var stórt skarð höggvið, þegar myndhöggvararnir Ásmundur Sveins- son og Sigurjón Ólafsson hurfu burt af sjónarsviðinu. I byrjun aprílmánaðar dró ungur listamaður saman í sína fyrstu einka- sýningu að Kjarvalsstöðum. Þetta er Ragnhildur Stefánsdóttir mynd- höggvari sem á að baki ágæta menntun í sinni grein. Ragnhildur sýndi 25 verk, öll unnin í leir. Óhætt er að segja að sýning Ragnhildar vakti verðskuldaða athygli og þykir ljóst að þar er á ferðinni óvenju hæfileikamikill og duglegur lista- maður. Einn gagnrýnandinn lét jafn- vel hafa það eftir sér, að hann hefði ekki átt von á því að slíkur frumkraftur kæmi frá kvenþjóðinni. Það er rétt að ekki hafa margar íslenskar konur lagt fyrir sig þessa listgrein og reyndar ekki karlmenn heldur. Þó hafa á síðustu árum bæst í hópinn ungir og efnilegir myndhöggvarar, a.m.k. þrjár konur. Alltaf ætlað í myndlist - Hvenœr og hvernig vaknaði áhugi þinn á myndlist? „Ég hef alltaf haft gaman af að teikna. í barnaskóla var ég síteiknandi, ég teiknaði ósköp líkt og önnur börn en var kannski dálítið flinkari. Ég man að Ég vildi vinna með form manneskjunnar - segir Ragnhildur Stefánsdóttir myndhöggvari l>að er ætíð tilhlökkunarefni þegar það fréttist í bænum að ungur lista- maður sé að búa sig undir að koma opinberlega fram með hugverk sitt. Eflaust þarf mikið hugrekki til að afhjúpa umbúöalaust, það sem lista- maðurinn hefur átt einn með sjálfum sér, bera á borð fyrir aðra dýpstu hugs- anir og langa baráttu við viðfangsefnið. ég þurfti alltaf að teikna fyrir vinkon- urnar og fyrir jólin féll það í minn hlut að skreyta kennslustofuna. En heima var ég líka örvuð. Mamma, Lára Sam- úelsdóttir, hefur alltaf haft mikinn 44

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.