19. júní


19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 16

19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 16
tímanum bæði vegna breyttra þjóðfé- lagshátta og annarra aðstæðna. Purfti því málið endurskoðunar við. Eftir nána og rækilega athugun komst framkvæmdastjórn Hallveigar- staða að þeirri niðurstöðu, að heppileg- ast yrði að hverfa frá hinni upprunalegu hugmynd um stórhýsi, sem jafnframt yrði að nokkru leyti hótel, en að byggt yrði félagsheimili fyrir starfsemi kven- félaganna og kvenfélagasamtakanna í landinu.“ Hallveigarstaðir voru teknir í notkun 19. júní 1967. Eins og fram kemur hér að framan var ætlunin að ýmis samtök kvenna hefðu aðstöðu í húsinu fyrir starfsemi sína. Úr þessu varð þó ekki nema að litlu leyti þar sem eigendur hússins höfðu ekki fjárhagslegt bolmagn til þess að standa undir rekstri þess nema stærstur hluti hússins yrði leigður út til annarra aðila. I áðurnefndri grein Sig- ríðarJ. Magnússon segirm.a.: „Nú er málum þannig háttað að í Hall- veigarstöðum hafa aðstöðu fyrir starf- semi sína eftirfarandi samtök kvenna: Kvenréttindafélag íslands, Bandalag kvenna í Reykjavík, með um 20 aðildarfélög og Kvenfélagasamband íslands en í því eru um 250 aðildarfé- lög. Þessi samtök eru jafnframt eig- endur hússins. Ymis önnur samtök kvenna hafa að- stöðu í húsinu: Leiðbeiningarstöð húsmæðra á vegum Kvenfélaga- sambandsins, Húsmæðrafélag Reykja- víkur, Kvenstúdentafélagið, Friðar- hreyfing íslenskra kvenna og tímaritin 19. JÚNÍ og Húsfreyjan. Það má því með sanni segja að vísir að „kvenna- húsi“ hefur verið að Hallveigarstöðum um árabil. Fjárhagur hússins er nú um það bil að færast í það horf að unnt fer að verða að nota húsið eingöngu undir starfsemi samtaka kvenna og láta þannig drauminn um Kvennaheimili/ Kvennahús verða að veruleika. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR FILTHATTAR OG KOLLUR LÉTTIR SUMARHATTAR OG HÚFUR STRÁHATTAR margar gerðir ALPAHÚFUR í mörgum litum SLÆÐUR, SJOL, TREFLAR, GRIFFLUR ÚRVALAF HÖNSKUM MINKASKINNSHÚFUR OG TREFLAR Sendum í póstkröfu HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugavegi 2,101 Reykjavíks: 12123 tíótel Vík breytt í kvenna- hús Draumurinn um kvennahús í Reykjavík rættist í janúar s.l. þótt með öðrum hætti væri en upphaflega var ráð fyrir gert. Kvennahúsið er til húsa í Hótel Vík, gömlu húsi í miðborg Reykjavíkur nánar tiltekið við svo kallað Hallærisplan. Tíðindamaður 19. JÚNI brá sér þangað til þess að fræðast örlítið um þá starfsemi sem þar fer fram og hitti að máli ínu Gissurardóttur, starfsmanna Kvennalistans og fyrsta spurningin sem fyrir hana var lögð var: - Hvenær hófu samtök kvenna starfsitt í húsinu? „Fyrir rúmum tveimur árum tók Kvennaframboðið Hótel Vík á leigu undir starfsemi sína. Húsið hafði þá staðið autt um skeið og var í gífurlegri niðurníðslu. Strax var hafist handa við lagfæringar og endurbætur. Það voru margir sem lögðu hönd á plóginn, bæði konur og karlar og var unnið þarna mikið og óeigingjarnt starf. Reyndar má með sanni segja að lítil sem engin vinna hefur verið keypt út við lagfær- ingar á húsinu. - Nú er Kvennalistinn einnig til húsa að Hótel Vík. Hvenær hóf Kvennalistinn starfsitt í húsinu? 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.