19. júní


19. júní - 19.06.1987, Síða 29

19. júní - 19.06.1987, Síða 29
□ □ □ □ OG KEPPNISÍÞRÓTTIR LÆT KÖRFUNA GANGA FYRIR ÖÐRU Astandið hcfur verið að skána undanfarin tvö ár. Við æfum 3svar í viku og getum fengið annan tíma að auki. Við erum þó oft látnar sitja á hakanum. Einn tíminn byrjar t.d. kl. 21.45. Mótanefnd KKÍ ákveður líka keppnistíma, og við höfum oft lent í því að spila á eftir karlaleik, byrjað hálf tíu eða seinna og verið að spila til tólf, og stundum verið á sunnudög- um. En þetta hefur skánað í vetur. Pað virðist vera betri stjórnun núna. Svo er þjálfarinn okkar áhugasam- - Hvað finnst þér um umfjöllun fjölmiðla á kvennakörfunni? „Hún er nánast engin. En mér finnst að það hljóti að glæða áhuga fólks að sjá skrifað um íþróttina í blöðum.“ - Ilvaö með áhorfendur? „Þeir sjást sárasjaldan." - Spilið þið mikið við erlend lið? „Það er örsjaldan. Viö í KR fórum til Skotlands og lékum tvo leiki, og það gekk ágætlega. Unnum annan, töpuðum hinum. - Nú hefur þú kynnst boltanum í Svíþjóð. Hvernig er þetta þar? „Þar er ntiklu almennari þátttaka kvenna í boltanum og markvissari þjálfun. Það er lögð áætlun 1-3 ár fram í tímann. Ekki eins og hér. Að brjósthæö. Mjúka vörnin og harða sóknin eru ljóslifandi í nákvæmum, snöggum hreyfingunum. Hún hefur vald í röddinni, sem virðist segja: „Ég geri það sem ég geri, ég þoli það sem ég þoli vegna þess að ég hef skapað mér innra frelsi með ögun á líkamanum, á önduninni, á hugan- um.“ Jónína er ekki fullkomin. En karate hefur flutt hana úr sársauka harðræðis í æsku, úr hættum óregl- unnar á unglingsárum, í talsvert styrka stööu sem ung kona, sem hún vafalaust styrkir enn írekar undir handleiðslu meistara síns á komandi segir Linda Jónsdóttir, körf uknattlei kskona og íþróttakennari vísu höfunt við fengið markvissari þjálfun í vetur, en það er ekki stefnt að því að gera okkur að toppliði sern getur sigrað erlend lið. Og þá staðnar maður bara. Þetta er að vísu erfitt l'yrir þjálfarann því að konur hætta og þá þarf hann að koma nýliðununt í sömu þjálfun og hinum sem fyrir eru. En fyrir vikið verður æfingasóknin lakari hjá þeim reyndari. - Nú erum við að tala um hugarfar. „Já. Það verður að breytast hjá konum. Það verður að byrja strax á yngstu flokkunum, að gera eitthvað fyrir þá; æfa markvisst, stefna að ein- hverju. í Svíþjóð er svo ntikill metn- aður að í úrvalsdeild kvenna eru leik- menn keyptir og seldir, sem sé algjör atvinnumennska. Það var verið að kaupa konur úr erlendum liðum til að hafa liðin nógu sterk. En kannski stendur þetta til bóta núna hjá okkur. Það er komin kvennanefnd hjá KKÍ, sem er að velja unglingalandslið." - Hvenœr byrja stelpur oftast í boltanum? „Of seint. Og þær hætta of fljótt. Það er svo margt sent glepur, þær vantar metnað. Þjálfararnir verða líka að skána. Þeir eru feimnir við stelpurnar, þora ekki að gera sömu kröfur til þeirra og til strákanna, sem eru reginmistök. Það er tóm vitleysa að konur þoli ekki sama þjálfunar- álag og karlar. En þær verða að geta stefnt að einhverju. Nú, sumar hætta þegar þær eignast börn, en það er hægt að halda áfram og margar gera það. Það fer eftir aðstæðum á heimil- inu. Ég er búin að vera 15-20 ár í körf- unni. Enda geri ég ekkert annað en kenna á daginn, æfa á kvöldin. En ég læt körfuna ganga fyrir öðru. S.H. Linda Jónsdóttir cr ■ KR og var fyrir skömmu kjörin íþróttamaöur félagsins. Hún er fyrsta konan scm hlýtur þá nafnbót. Linda er margfaldur íslands- og bikar- og Kcykja- víkurmcistari og cr jafnan stigahæst á mótum. Með henni á myndinni cr Sveinn Jóns- son formaöur KR. (Ljósmynd Guöm. Kr. Jóhannesson) 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.