19. júní


19. júní - 19.06.1987, Síða 56

19. júní - 19.06.1987, Síða 56
ÓLAFUR FRIÐRIKSSON FRÉTTAMAÐUR KONUR VINNI SIGUPPÍÆÐSTU Spurningin er bæði gildishlaðin og rangt fram sett að mínu mati, því hún gengur út frá að það sé til einhver góð leið til að koma konum á þing, - leið sem eigi þá ekki við karla. Ég get ekki séð að konur hafi neina sérstöðu í samfélag- inu að þessu leyti. En besta ráðið til að koma konum á þing hlýtur að vera að tryggja þeim örugg sæti á fram- boðslistum þeirra flokka sem flesta hafa þingmennina. Það virðist kjós- endur hins vegar ekki vilja, hvorki konur né karlar ef dæma má eftir niðurstöðum prófkjara og forvala. Ástæðan fyrir því virðist vera sú að endurnýjun á framboðslistum til Alþingis fer í flestum tilfellum eftir framgöngu frambjóðenda á öðrum sviðum. Þannig hafa þeir sem ná betri kosningu í prófkjörum og komust í líkleg eða örugg sæti unnið sig upp í gegnum lægri stig stjórnsýslunnar, í bæjar- og sveitastjórnum eða orðið áberandi af öðrum störfum svo sem forystumenn hagsmunasamtaka eða forsvarsmenn fyrirtækja eða stofn- ana. Flestir þeirra eiga líka að baki langan feril í flokkstarfinu, verið for- menn félaga og svæðasambanda flokkanna, þótt ekkert af þessu sé þó einhlítt. Meðan svo fáar konur sem raun ber vitni sitja í bæjar- og sveitastjórn- um, svo fáar eru í forsvari fyrir hags- munasamtök, í forsvari fyrir fyrirtæki og stofnanir eða eru í forystu félaga innan flokkanna, eru Iitlar líkur á að hlutfall kvenna á Alþingi breytist verulega. Svarið við spurningunni hlýtur því að vera að hlutfall kvenna aukist í beinu framhaldi af aukinni þátttöku þeirra á fyrrgreindum sviðum og þá er það besta leiðin. Konur hoppa ekki alskapaðar inn í æðsta stjórn- sýslustigið, Alþingi, frekar en karlar. ALLT í LEIKFIMINA Franskur þýskur, ítalskur leikfimifatnaður. ★ Leikfimibolir Leikfimibuxur Samfestingar Upphitunarbuxur Legghlífar Skór og fleira NÝKOMD) ★ Barna-, unglinga- og fullorðinsstærðir © nSTUDD © SPORTVÖRUVERSLUN Háaleitisbraut 68 Austurver Sími 8-42-40 ssst Póstsendum. 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.