19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 50

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 50
Texti: Hildur Viðarsdóttir, læknir ÁSTIR 7,Ellín ver mann ekki gegn ástinm, en að vissu leyti er ástin vörn gegn ellinni.“ (Jeanne Moreau). Hvert æviskeið hefur sín sér- stöku einkenni og viðfangs- efni. Með ellinni verða breytingar sem tengjast að verulegu leyti missi á ein- hvern hátt. Flestir hafa þá misst for- eldra sína, sumir systkini eða jafnvel börn sín. Vinirnir hafa týnt tölunni og makinn er e.t.v. horfinn yfir móð- una miklu. Heilsan fer að gefa sig, líkamsþróttur minnkar, tilfinningahiti og ástríður verða minni en áður. Starfslok verða og mörgum erfið. Maðurinn er félagsvera, traust vin- áttubönd því dýrmæt. Við höfum hæfileika til þess að njóta unaðar allt frá vöggu til grafar. Gott samband karls og konu gefur því lífsfyllingu sem ekki má gleyma. Konur lifa að meðaltali mun lengur en karlar og eru því fleiri gamlar kon- ur einstæðar en gamlir menn. Þetta skapar þeim því færri tækifæri til ást- arkynna. Oft á tíðum kæra þær sig ekki um slíkt en einveran getur orðið þeim um megn og valdið ótta, kvíða, öryggisleysi og þunglyndi. Samlíf eldra fólks er í cngu frábrugð- ið þess yngra að því leyti að það fer eftir persónuleika þeirra, sem í hlut eiga, hæfileikanum til að elska og vera elskaður, en einnig líkamlegu heilsuf- ari sem oft er farið að gefa sig hjá þeim öldruðu. Samlíf fólks á efri árum byggist að minna leyti á kynlífi en á yngri árum þess, breyting sem verður ekki einn góðan veðurdag heldur gerir hægt og rólega vart við sig upp úr fertugu. I stað þess nýtur fólk nú frernur ann- arra þátta samverunnar, návistar, samræðna eða þátttöku í sameiginleg- um áhugamálum. Heilbrigt samlíf er oft ofið úr ýmsum þáttum, sem allir eru mikilvægir, en hlutfall þeirra inn- byrðis breytist með árunum. Ýmsar sögusagnir hafa sett mark sitt á hugmyndir manna um samlíf gamals fólks, og eru margir, sem líta á það sem kynlausar verur. Ungt fólk virðist oft telja ástarlíf einhver forrétt- indi þess sjálfs og sumir virðast halda, að það sé af og frá að fólk yfir fimm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.