19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 63

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 63
þriðju hæð, en það gerði hún með því að kreista og slaka, kreista og slaka, þrisvar sinnum í lotu án þess að taka hvíld en „hærra“ tókst henni ekki að koma hnetunni. „Það er vegna þess að vöðvarnir eru orðnir svo slappir hjá þér“, sagði sjúkraþjálfarinn. „En fmnurðu samt ekki mun á þér frá því þú komst fyrst?“ Jú, það gerði hún svo sannarlega. Sérstaklega fann hún hvað hún hafði betra vald á blöðrunni sem var mikill léttir. En svo kom spurningin um kynlífið. Ef hún hafði skilið sjúkraþjálfarann rétt þá mætti hugsa sér þetta ákveðna líffæri karlmannsins sem, ja, nokkuð stóra hnetu. í því tilfelli þurfti ekki að hafa hugann við að lyfta „hnet- unni“ heldur þrengja virkilega vel að henni þarna í lyftunni sem átti að hafa svo afskaplega góð áhrif á við- komandi aðila. Konan hafði hingað til verið svo upptekin af því að þjálfa vöðvana líf- færanna vegna - og það með þessum líka góða árangri - að hún hafði í raun gleymt því að um leið var hún að vissu leyti að þjálfa vöðva ástarlífs- ins, en við þessa spurningu sjúkra- þjálfarans vaknaði hjá henni forvitni að kanna þessa hlið þjálfunarinnar. Hún ákvað að ekki væri eftir neinu sérstöku að bíða, þannig að á Ieiðinni heim kom hún við hjá kaupmannin- um og keypti virkilega fínt í kvöld- matinn og flösku af góðu rauðvíni með. Hvernig hennar tilraun gekk kemur sögunni í raun lítið við heldur er þess- ari reynslusögu ætlað að opna augu allra hinna kvennanna, sem ekkert vita um grindarbotnsvöðva, fyrir mik- ilvægi þeirra. Ýmis önnur líkamsstarf- semi en sú sem hér hefur verið sagt frá getur farið úr lagi ef grindarbotns- vöðvarnir gefa sig, þó að blöðru- og legsig sé þar líklega algengast. Allar konur eiga að gera grindarbotnsæf- 'ngar sem oftast og birtum við hér myndir og segjum frá nokkrum þeirra. Þær konur, sem hafa grun um að ekki sé allt með fclldu, eiga að fara i skoðun sem fyrst og leita leiða til að ráða bót á ástandinu. Því eitt er víst: vcl þjálfaðir grindarbotnsvöðvar (eða „ástarvöðvar,,) létta konunni líf- ið og gcra henni það ánægjulegra - nð ekki sé minnst á kynlífið.“ Æfingarnar á að gera hægt og yfír- vegað þannig að viðkomandi finni hvernig auka og minnka má spennuna í vöðvunum smátt og smátt. Helst á að herpa vöðvana saman svona 10-15 sinnum yfir daginn, eins fast og mögu- legt er, og halda spennunni eins lengi og hægt er. Herpa saman svona 3-4 sinnum í hvert sinn sem æfingin er gerð. Sittu bein á kolli - herptu rassvöóvana saman og dragaðu grindarbotnsvöðvana upp og inn í lík- amann, haltu spennunni í 5-10 sekúndur og slak- aðu siðan á hægt og rólcga. Stattu iirlítið bcvgð yfir borði. Krossleggðu ökkl- ana og jafnaðu líkainsþyngdinni á liendur og fæt- ur. Dragðu magann og bakið inn og dragaðu grindarbotnsvöðvana upp um 2-3 hæðir. Haltu spennunni í 5-10 sekúndur og slakaðu svo á hægt og rólega. Notaðu ekki þindina við þessa æfingu, lieldur magavöðvana. Stattu þanning að þú getur lagt hendurnar (aðra að frainan og liina að aftan) yfir opið að neðan. Notaðu liendurnar til að finna hverning spenna og slökun virkar eftir þvi livort notaðir cru grind- arbotnsvöðvarnir, bakvöðvarnir eða lærvöðvarn- ir. Sestu á vanalcgan hátt á reiðhjólshnakk, stólarm cða eitthvað annað sem gctur komið i sama stað og hnakkurinn. Ilcrptu þig um hnakkinn cins fast og þú gctur, slakaðu hægt og rólcga á spcnn- unni, hvíldu þig síðan. Þú átt að finna starfscmi grindarbotnsvöðvanna vel í þessari æfingu. „Stöðvaðu buiiuna*'- pissaðu í skömmtum. Allar klósettfcrðir á að enda á 1 - 2 „vöðvalyftum". Góðar vinnu- og hvíldarstcllingar skipta miklu máli. Gættu þcss að vcl fari um þig þcgar þú lest uppi í rúmi og þegar þú situr upprctt er gott að sctja stóran púða undir hnén. Knnþá betra er þó að liggja á maganum. Heimildir: Hólmfríður ErlingsdóttirogJórunn Hafsteinsdóttir: Areynsluþvagleki, BS verkefni, námsbraut í sjúkra- þjálfun H.f 1987. Nanna Björnstad og Eli Heibcr Endresen: Fysiot- crapi og fösdel 2. Universitetsforlaget. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.