19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 24

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 24
Er borgvæðing sveitanna lausnin? Eitt er byggðastefna og annað samfé- lagsþróun. Af þessu tvennu er hið síðara máttugra. Samgöngubætur eru greinilega fyrir stafni í samfélagsþróuninni. Koma þær e.t.v. til með að hafa meiri áhrif á aðstæður kvenna á landsbyggðinni en hugsanleg byggðastefna? Verða þær til að auðvelda stúlkunum flutninginn suður eða til að auka staðfestuna af því að munurinn milli borgarlífs og lífs á landsbyggðinni verður minni og það verður auðveldara að veita sér gæði beggja? En á bak við allt þetta sér í skuggann af EB og EES - en það er annar kapítuli og verður ekki rakinn hér. Heimildir: Birgit Helene Jevnaker 1989: Kvinner og regional utvikling - kunn- skaps- og forskningsbehov sett med norske öjne. I: NordREFO 1989/1, bls. 5-30. Byggðastofnun & Samband íslenzkra sveitarfélaga 1987: Hefur Byggðastcfnan brugðizt? Reykjavík. Elisabeth Sundin 1989: Kvinnors liv och arbete och regionalutveckl- ing - en mángtydig bild. I: NordREFO 1989/1, bls. 68-84. Framkvæmdastofnun ríkisins 1975-78: Austurlandsáætlun I-II. Reykja- vík. Aætlanadeild. Hagstofa íslands 1989 & 1990: Hagtíðindi. Desember. 74. & 75. árg. Landbúnaðarráðuneytið 1989: Konur í landbúnaði. Reykjavík. (Ljós- rit). Marta O. Jensdóttir: Atvinnumál kvcnna í dreifbýli. Reykjavik. Félags- mála-, landbúnaðar- og iðnaðarráðuneytið. (Ljósrit). NORRÆNA HÚSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS JR 17030 Velkomin í Norræna húsið — þar er alltaf eitthvað að gerast KAFFISTOFAN: Gómsætir réttir fást við vægu verði. Dagblöð frá Norðurlöndum liggja frammi. Opið virka daga kl. 9—19 sunnudaga kl. 12—19 BÓKASAFNIÐ er opið virka daga kl. 13—19 sunnudaga kl. 14—17 Norrænar fagurbókmenntir og fagtímarit. SÝNINGARSALIR i kjallara: Arið um kring sýningar á norrænni list og listiðnaði. Iráði er að halda alþjóðlega kvennaráðstefnu á íslandi í júní 1992. Hugmyndin að ráðstefnunni kviknaði þegar bandaríska kvenfrels- iskonan Betty Friedan kom til íslands í boði Kvenréttindafélagsins í júní 1990 ásamt hópi bandarískra kvenna sem unnið hafa lengi í kvennabaráttu. Undirbúningur ráðstefnunnar verður samvinnuverkefni íslenskra og banda- rískra kvenna. Verndari ráðstefnunnar verður Vig- dís Finnbogadóttir forseti og til henn- ar boða íslenskar konur í Kvennalist- anum og öðrum stjórnmálasamtök- um, auk Kvenréttindafélagsins og for- sætisráðherra. Síðan er ráðgert að íslensku gestgjafarnir njóti fulltingis ýmissa valinkunnra erlendra aðila sem verði meðbjóðendur og hvetji til þátttöku, þ.á.m. Betty Friedan. Þessir aðilar hafa þegar verið tilnefndir og munu væntanlega verða um tuttugu talsins. Fyrirhugað er að bjóða til ráðstefn- unnar fyrst og fremst konum en einn- ig körlum sem hafa með hugmyndum sínum eða starfi lagt fram mikilvægan skerf til réttindabaráttu kvenna og nýrra, jákvæðra viðhorfa á ýmsum sviðum þjóðlífsins, t.d. í stjórnmálum, félagsmálum, listum og vísindum. Áformað er að fjöldi ráðstefnugesta verði allt að 1000 en gera verður ráð fyrir hlutfallslega meiri þátttöku ís- lenskra kvenna en frá öðrum þjóðum. Tungumál ráðstefnunnar verður enska en túlkað verður á íslensku og önnur tungumál til að auðvelda kon- um þátttöku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.