19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 68

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 68
Tímabundinn forgangur Framhald af bls. 37. kynjanna.“ Ég svara honum með ann- arri spurningu: Ef enginn einstakling- ur vill taka þátt í að afnema misréttið á þeirri forsendu að heildin eigi sök á því hver ætti þá að gera það? Stjórn- völd? Jú, við gætum ef til vill verið sammála um að þau ættu að koma tii sögunnar hér. En hvaða aðferðum gætu þau beitt sem væru vænlegar til árangurs? Svar mitt er að þau gætu stuðlað að því að reglur um tíma- bundinn forgang yrðu teknar upp sem víðast. Og þá erum við komin í hring. Kvenkyns andmælandi minn gæti sagt sem svo: „Ég þigg ekki stöðu vegna reglu um tímabundinn forgang. Starfsbræður mínir myndu fullyrða að mér hefði verið veitt starfið ein- göngu vegna þess að ég er kona en ekki vegna þess að ég sé hæf til að gegna stöðunni. Umtalið myndi eyði- leggja möguleika mína til að sinna starfínu á fullnægjandi hátt. Fremur vildi ég að kastað hefði verið krónu um stöðuveitinguna." Þessu gæti ég aðeins svarað sem svo að konan gæti litið á slík viðhorf sem áskorun um að sanna í verki að regl- an sé til bóta. Víst er að konur hafa yfírstigið hærri þröskulda í baráttunni fyrir jafnrétti en neikvætt umtal. Hlut- kesti mun seint ráða stöðuveitingum hérlendis, þar koma oftar til þættir eins og pólitísk tengsl og fordómar af ýmsu tagi. „Enginn er eyland“ sagði skáldið og það á vel við hér. Sem manneskjur berum við ekki aðeins ábyrgð á eigin velferð heldur einnig á velferð heildar- innar. „Á ég að gæta systur minnar?“, gæti sá karlmaður spurt sem neitað var um yfirmannstöðuna vegna þess að jafnhæf kona var ráðin til starfans á grundvelli reglunnar um tímabund- inn forgang. Svar mitt er: Já. Séu rök mín samþykkt er einni spurningu þó enn ósvarað. Forgang- urinn er tímabundinn. Hvenær rennur upp sá tími að hann skuli afnema? Svar mitt væri á þá leið að tímabund- inn forgang kvenna gætum við afn- umið þegar við getum litið yfir farinn veg, skoðað stöðu dagsins í dag, horft fram á við og sagt með góðri sam- visku: „Þetta er réttlátt samfélag þar sem bæði kynin hafa jafnan aðgang að hinum ýmsu störfum. Ætlunar- verkinu er lokið.“ Garðastál er þrautreynt eíní 1 hœsta gœðaílokki á þök og veggi utan sem innan. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi og einnig slétt efni. Sersmíði eftir oskum hvers og eins. Við afgreiðum Garðastálið 1 oiium lengdum á þök og veggi. Hringið. komið eóa skrifið og fáið ráðgjof og kostnaðaraœtlun Sirni 91 52000 HEÐINN = Storasi 6 210 Garðabœ [HOmimiAHHF 68 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.