19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 76

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 76
Ársskýrsla stjórnar KRFÍ kjörinn staður til að halda alþjóðlegan leiðtogafund að hætti kvenna til að ræða nýjar leiðir og nýja sýn á fram- tíðina og skipan samfélagsins þar sem allir fengju notið sín, konur, karlar og börn. Var hugmyndin í fyrstu sú að halda slíka alþjóðaráðstefnu um miðjan júní og yrði hún samstarfs- verkefni íslenskra og bandarískra kvenna. Til ráðstefnunnar skyldi boð- ið konum hvaðanæfa úr heiminum. Hugmyndinni var strax komið á framfæri við forsætisráðherra og for- seta Islands og tóku þau henni vel þegar í stað. Lýsti forsætisráðherra sig strax reiðubúinn til að styðja við slíkan leiðtogafund og var fulltrúi ráðuneytisins, Helga Jónsdóttir, við- stödd fyrsta formlega fundinn þar sem hugmyndin var reifuð nánar við kon- ur frá Kvennalistanum. Betty Friedan kynnti síðan þessi áform í ávarpi á hátíðarsamkomunni í Gamla bíói þann 19. júní. Frá upphafi var gengið út frá því að ráðstefna af þessu tagi yrði undir- búin af breiðri fylkingu kvenna hér- lendis og hafði KRFI forgöngu um að skrifa öllum stjórnmálaflokkum, sem sæti eiga á þingi, og óska tilnefn- ingar um tvær konur frá hverjum þeirra í undirbúningshóp en auk þeirra skyldu koma til tvær konur frá KRFÍ. Gekk það eftir og tók nefndin til starfa um mitt sumar. Fyrir hönd KRFÍ eru í nefndinni þær Jónína M. Guðnadóttir og Ragnhildur Hjaltadóttir en Soffía Guðmunds- dóttir til vara. Auk þeirra er Áslaug Brynjólfsdóttir í undirbúningsnefnd- inni fyrir hönd síns flokks, Framsókn- arflokksins. Mikil fundahöld voru í nefndinni allt frá upphafi og fram undir jól enda þurfti að leysa margvís- leg mál þegar í stað, ekki síst að gera fjárhagsáætlun, afla tilboða varðandi ráðstefnuhaldið sjálft og að skipu- leggja starfið. Vilyrði fékkst fyrir fjár- veitingu frá Forsætisráðuneytinu til að standa straum af kostnaði við skrifstofu og starfsmann en jafnframt stóðu okkar til boða fjármunir frá 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.