19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 32

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 32
um, sem sú ákvörðun að leyfa ein- nota drykkjarumbúðir leiðir af sér, honum er ýtt yfir til Umhverfisráðu- neytisins og sveitarfélaganna í aukinni sorphirðu. Annað dæmi um pólitíska stefnumótun sem gerð er í einangrun frá öðrum þáttum er lækkun bílverðs fyrir nokkrum árum. Nú eiga íslend- ingar samkvæmt höfðatölu næstum því jafn marga bíla og Bandaríkja- menn. Afleiðing aukinnar umferðar er meiri mengun og fleiri árekstrar og slys. Þessum vandamálum er ýtt yfir á t.d. Heilbrigðisráðuneytið og allt heilbrigðiskerfið reyndar. En vegna þess að mengunin virðir ekki nein landamæri má umhverfis- vandinn ekki heldur lokast innan landamæra í stjórnsýslunni. Er hagvöxtur alltaf af hinu góða? Annað atriói, sem vekur athygli manns vió lestur Brundtland skýrslunn- ar, erþaó sem hún hefur aó segja um hagvöxt og þróun. Þanniy segir Gro Harlem t.d. í inngangi: „Sá grundvöll- ur, sem hagkerji nútímans hyggist á, er sú mikla þörf, sem varfyrir endur- upphyggingu iónaóarsamfélaganna eft- ir síóari heimstyrjöldina ‘ Síóar í skýrslunni segir aó tölur um aukna framlciósu og hagvöxt „endurspegli álagið á HJhvolJið“. Og- „mikillhluti hagvaxtar á rætur aó rckja til hráefna frá skógum,jaróvegi, vötnum, haji og fljótumHugtakió hagvöxtur glatar óneitanlega Ijóma sínum vió svona lesn- ingu! Já, óneitanlega! Hagvöxtur út af fyrir sig er bara merki um veltu. Oveðrið á íslandi í febrúar varð t.d. til að auka hagvöxtinn, því svo margt var að gera við og byggja upp á eftir. Og eftir því sem umferðin eykst og árekstrarnir og slysin verða fleiri eykst hagvöxturinn. Það er því mjög vill- andi að halda því fram að líf okkar batni eftir því sem hagvöxtur eykst. Þess vegna er þörf á því að taka umhverfissjónarmiðin inn í hagvaxt- arútreikninga. En það er flókið og vefst mjög fyrir hagfræðingum að taka þau inn í efnhagsútreikninga og skattakerfið. Hagfræðingar eru svo rígbundnir af kerfinu að þeim tekst ekki að koma nýjum þáttum inn í það. Það sem gera þyrfti er að kollbylta hagfræð- inni, sníða kenningarnar að ástandin eins og það er í dag. Dæmi um slíka nútímalega hagfræði finnst mér vera sú uppástunga, að í stað þess að taka lán til að byggja álver, þá tökum við lán til þess að Hór gefst ekkl rúm til að rekja allt innihald Brundtland-skýrsl- unnar eins og hún kemur fyrir í úrdrætti Landverndar. En ástæða þótti til að vekja athygli á því sem vlð lesturinn virðast meginatriði hennar og ræða þau við Auði Sveinsdóttur, formann Land- verndar og annan tveggja þýð- anda skýrslunnar. Auóur, íJljótu hragði eruþaó Jjórir punktar sem lögð er áhersla á í þessum úrdrætti og ég vildiJjalla um með þér. Efég má vitna íformála Gro Harlem til aó lýsa þessum atrióum: ífyrsta lagi er í skýrslunni lögð mik- il áhersla á aó umhverjisvernd er ekki einangraóur málaflokkur, sem „er al- gjörlega aóskilin frá öðrum athöfnum mannsins, löngunum og vonum“. Þetta skil ég þannig, að þörf sé á aó leggja umhverjisvernd til grundvallar á öllum sviðum..? Já, það er alveg rétt. Umhverfis- vernd eins og margir skilja hana byrj- aði líklega um síðustu aldamót þegar náttúrufræðingar fóru að taka eftir því að sumar tegundir lífvera voru að deyja út og fyrsta stig umhverfis- verndar var að vernda einstakar teg- undir. Þetta má núna kalla einangr- aða umhverfisvernd. Það er líka ein- angruð umhverfisvernd, sem tíðkast hér, að tína upp rusl eða planta trjám. En núna verðum við að líta á þetta á miklu breiðari grundvelli. Það þýð- ir meðvitund um orsök og afleiðingar og samstarf þjóða. Mengun virðir engin landamæri. Tökum auðlindina okkar, fiskinn í sjónum. Hann er ekki í einangruðu glerbúri. Sjávarstraumar bera hlutina með sér annars staðar frá og þess vegna skiptir það okkur máli t.d. hvað berst hingað með okkar ágæta Golfstraumi. Sama máli gegnir með loftið - við erum ekki með ein- angraðan lofthjúp hér fyrir ofan okk- ur. Það er einskær tilviljun að geisla- virkt úrfelli frá Chernobyl kom ekki til okkar. Þannig erum við háð því sem gerist annars staðar og aðrir háð- ir okkur. Umhverfismál tengja ekki aðeins lönd og þjóðir, þau tengja líka málaflokka, þau tengjast í raun öllum okkar athöfnum, efnahagsmálum, at- vinnu, neysiu, jafnvel skipulagsmál- um. Lítum í kring um okkur. borgin er skipulögð á forsendum einkabílsins og botnlausra olíulinda. En þær lindir eru ekki botnlausar. Og hvað ætlum við að gera þegar þær tæmast? Samkvæmt þessu þurfa umhverjis- sjónarmið aó liggja til grundvallar vió allar ákvarðanir...? Já. Og það er víða farið að taka tillit til þessa erlendis. Danir t.d. banna einfaldlega notkun einnota umbúða utan um drykki. Hérlendis treysti iðnaðarráðuneytið sér hinsveg- ar ekki til þess á sínum tíma og hugs- aði dæmið ekki til enda. Og vandan- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.