19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 62

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 62
að þetta allt eykur þrýstinginn og þá um leið álagið á þessa vöðva en með því að halda við þá á móti minnkar álagið.“ Konan fór heim og reyndi að muna allt sem hún hafði lært og að finna hina einu réttu vöðva, en hvað þjálf- unina varðaði varð henni lítið ágengt. I næsta tíma var hún spurð hvernig gengi og sagði sem var. Sjúkraþjálfar- inn sagði að hún skyldi engar áhyggj- ur hafa, þetta kæmi allt að lokum. „Nú skulum við æfa „lyftu“ aðferð- ina“, sagði hún. Konan lagðist upp á bekkinn og sjúkraþjálfarinn sagði henni að hugsa sér að leggöngin væru lyfta. í lyftunni væri hneta og hún ætti að lyfta henni upp á fyrstu hæð. „Þær sem eru orðnar virkilega flink- ar geta lyft alla leið upp á fimmtu hæð - jafnvel sjöundu - enda eru þær í mjög góðri þjálfun.“ Konan gerði eins og fyrir hana var lagt, en fann ekki fyrir nokkrum vöðvum, sem gætu mögulega starfað á líkan hátt og lyfta og sagði sjúkra- þjálfaranum það. „Allt í lagi“, sagði hún. „Þú skalt bara taka þér allan þann tíma sem þú þarft. Beindu huganum að þessu svæði og reyndu að hugsa ekki um neitt annað. Athugaðu hvort þú fmn- ir ekki vöðva sem þú getur herpt að- eins saman, haldið smástund og síðan slakað alveg á.“ Konan einbeitti sér af öllum kröft- um því að auðvitað vildi hún fyrir alla muni losna við skurðaðgerðina yfirvofandi, að minnsta kosti næstu árin, auk þess sem vel þjálfaðir grind- arbotnsvöðvar áttu að létta henni lífið og kynlífið. Og viti menn! Loks fann hún eins og fyrir kitlingi á þeim stað sem henni var ætlað að herpa saman og hún sagði sjúkraþjálfaranum frá því. „Þá fer þetta að koma hjá þér“, sagði hún. „Þú ert búin að finna rétta vöð- vann en þú þarft að finna fyrir meiru en kitlingi, svo að nú þarftu að ein- beita þér að því að herpa og slaka; koma hnetunni upp á fyrstu hæð.“ Stóra hnetan í lyftunni Þ annig leið svo þessi tími og þeir næstu og allt var þetta á uppleið. Heima fyrir og í vinnunni reyndi hún að muna eftir að þjálfa vöðvana sem oftast, því að þjálfunin skapar meist- arann. A heimilinu var vanalega í svo mörgu að snúast að góður tími til þjálfunar gafst varla fyrr en uppi í rúmi, en þar komst hún líka að því að hún átti auðveldast með að finna fyrir réttu vöðvunum þegar hún lá á maganum. Áður en leið á löngu var hún komin með „hnetuna“ upp á Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. • Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. • Borgarfjöröur: Rafstofan Hvítárskála. • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. • Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. • Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. • Búöardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. • ísafjöröur: Póllinn hf„ AÖalstræti 9. • Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. • Sauöárkrókur: Rafsjá hf„ Sæmundargötu 1. • Siglufjöröur: Torgið hf„ Aðalgötu 32. • Akureyri: Sír hf„ Reynishúsinu, Furuvöllum 1. Húsavík: öryggi sf„ Garðarsbraut 18a. Þórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. Neskaupstaöur: Rafalda hf„ Hafnarbraut 24. Reyöarfjöröur: Rafnet, Búðareyri 31. Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13. Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. Vestmannaeyjar: Tréverk hf„ Flötum 18. Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. Selfoss: Árvirkinn hf„ Eyrarvegi 29. Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. Skoöiö gœöavörur hjá okkur og umboösmönnum okkar um allt land: SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.