19. júní


19. júní - 19.06.1991, Side 44

19. júní - 19.06.1991, Side 44
Eíns og kunnugt er samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um manneldis- og neyslustefnu þann 19. maí "I 989. *ad er staó- || reynd aö amhengi er '/** milli matar- Meö æski- ÍhiS 1 legu matar- ói má oft á / tíóum draga úr sjúkdóm- um, jafnvel koma í veg A fyrir þá. þjóðarinnar k | * H gert sér grein fyrir »9 s»aj« Cl 1 ' | má að m»ö manneldis- og neyslustefnu sé átt vió mat- vælastefnu sem hefur aó leióarljósi heilsu- öi fyrir þjóöin; Maiuieldis-og neyshtstefim áískmdi Texti: Unnur Stefánsdóttir Hvernig varð manneldis- og neyslustefnan til? í samstarfssamningi fyrri ríkisstjórn- ar og málefnasamningi ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar er kveðið á um mótun manneldis- og neyslu- stefnu fyrir íslensku þjóðina. Fyrrum heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra, Guðmundur Bjarna- son, tók þetta mál upp í ríkisstjórn- inni í janúar 1988 og lagði fram tillög- ur um mótun manneldis- og neyslu- stefnu. Ríkisstjórnin samþykkti tillög- ur ráðherra og ákveðið var að eftirfar- andi ráðuneyti tækju þátt í þessu starfi: Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneyti, Landbúnaðarráðuneyti, Sjávarútvegsráðuneyti, Viðskipta- ráðuneyti og Iðnaðarráðuneyti. Auk þess var gert ráð fyrir að full- trúar í Manneldisráði tækju þátt í starfinu. Skipaðir voru samráðs- og vinnu- hópar með fulltrúum ofangreindra aðila, sem vinna áttu að mótun opin- berrar manneldis- og neyslustefnu. Af þessu sést að unnið var að þess- ari stefnumótun á mjög breiðum grundveili og með hagsmuni margra aðila í huga. Heilsusamlegt mataræði var þó það atriði, sem alltaf var haft að leiðarljósi, þó að vissulega þyrfti stundum að komast að samkomulagi um einstaka þætti. 44 J

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.