19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 35

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 35
Jyrir jafnharðan, þ.e. um leið og málin berast.“ Jafnframt þVl að sinna dómsstörfunum og ýmsum erindum er koma bl Hæstaréttar er forsetinn, eins og fyrr getur, einnig einn briggja handhafa forsetavaldsins í fjarveru forseta íslands. F.riitt reyndist að ná sambandi við Guðrúnu vegna mik- 1 ,a anna réttarins. Er starf forseta tímafrekt? Guðrún 'imir og bendir blaðamanni á myndarlegan skjalabunka V|ð hlið skrifborðsins. „Já, það er sannarlega óhætt að scgja að starfið sé tímafrekt. Dómurinn situr fimm daga jUnnar þótt hvor deild um sig starfí ekki á hverjum cgi- Forseti réttarins situr í fimmmannadeildinni, sem emur saman þrisvar í viku, en ef forföll koma upp þá 1 aupa dómarar í skarðið og sitja stundum í dómi oftar cn þrisvar í viku. Starf handhafa forsetavalds er hins Vcgar ekki tímafrekt vegna þess að í raun snýst það um a<; skrifa undir lagafrumvörp þegar forsetinn er ekki á midinu. j hnotskurn má segja að dómari í Hæstarétti Sldríl sjö daga vikunnar og öll kvöld vegna þess að nauð- syníegt er honum, eða henni, að fara í gcgnum aragrúa s,-|d a er varða mál sem fyrir dóminn koma. Þetta er ekki vinna frá níu til fimm.“ Guðrún er eina konan á íslandi sem starfar sem dóm- ari við Hæstarétt. Þetta leiðir hugann að því hve margar konur á íslandi hafi öðlast rétt til að flytja mál fyrir rétt- inum. Guðrún lítur hugsandi á blaðamann og segir síðan að þær séu ekki margar. „Ég var önnur konan hér á landi, sem fékk slík réttindi, en fyrst var Rannveig Þor- steinsdóttir sem nú er látin. Hinar eru Svala Thorlacius, Guðrún Margrét Árnadóttir, Guðný Höskuldsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir.“ Guðrún bætir við að hlutfall kvenna á Islandi með réttindi til að flytja mál fyrir Hæsta- rétti sé, að því er hún best viti, mjög svipað og á hinum Norðurlöndunum. Að lokum spyrjum við Guðrúnu hvernig lögfræðingur ávinni sér rétt til að flytja mál fyrir Hæstarétti. „Að af- loknu prófi í lögum frá Háskóla Islands þarf viðkomandi að öðlast réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi og það gerist með flutningi íjögurra prófmála fyrir dómi. Þegar því er lokið verður lögmaðurinn að starfa í þrjú ár og síðan að taka þrjú prófmál fyrir Hæstarétti. Lög- fræðingur verður að hafa náð þrjátíu ára aldri til að mega flytja mál fyrir Hæstarétti,“ segir hún. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.