19. júní


19. júní - 19.06.1991, Side 35

19. júní - 19.06.1991, Side 35
Jyrir jafnharðan, þ.e. um leið og málin berast.“ Jafnframt þVl að sinna dómsstörfunum og ýmsum erindum er koma bl Hæstaréttar er forsetinn, eins og fyrr getur, einnig einn briggja handhafa forsetavaldsins í fjarveru forseta íslands. F.riitt reyndist að ná sambandi við Guðrúnu vegna mik- 1 ,a anna réttarins. Er starf forseta tímafrekt? Guðrún 'imir og bendir blaðamanni á myndarlegan skjalabunka V|ð hlið skrifborðsins. „Já, það er sannarlega óhætt að scgja að starfið sé tímafrekt. Dómurinn situr fimm daga jUnnar þótt hvor deild um sig starfí ekki á hverjum cgi- Forseti réttarins situr í fimmmannadeildinni, sem emur saman þrisvar í viku, en ef forföll koma upp þá 1 aupa dómarar í skarðið og sitja stundum í dómi oftar cn þrisvar í viku. Starf handhafa forsetavalds er hins Vcgar ekki tímafrekt vegna þess að í raun snýst það um a<; skrifa undir lagafrumvörp þegar forsetinn er ekki á midinu. j hnotskurn má segja að dómari í Hæstarétti Sldríl sjö daga vikunnar og öll kvöld vegna þess að nauð- syníegt er honum, eða henni, að fara í gcgnum aragrúa s,-|d a er varða mál sem fyrir dóminn koma. Þetta er ekki vinna frá níu til fimm.“ Guðrún er eina konan á íslandi sem starfar sem dóm- ari við Hæstarétt. Þetta leiðir hugann að því hve margar konur á íslandi hafi öðlast rétt til að flytja mál fyrir rétt- inum. Guðrún lítur hugsandi á blaðamann og segir síðan að þær séu ekki margar. „Ég var önnur konan hér á landi, sem fékk slík réttindi, en fyrst var Rannveig Þor- steinsdóttir sem nú er látin. Hinar eru Svala Thorlacius, Guðrún Margrét Árnadóttir, Guðný Höskuldsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir.“ Guðrún bætir við að hlutfall kvenna á Islandi með réttindi til að flytja mál fyrir Hæsta- rétti sé, að því er hún best viti, mjög svipað og á hinum Norðurlöndunum. Að lokum spyrjum við Guðrúnu hvernig lögfræðingur ávinni sér rétt til að flytja mál fyrir Hæstarétti. „Að af- loknu prófi í lögum frá Háskóla Islands þarf viðkomandi að öðlast réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi og það gerist með flutningi íjögurra prófmála fyrir dómi. Þegar því er lokið verður lögmaðurinn að starfa í þrjú ár og síðan að taka þrjú prófmál fyrir Hæstarétti. Lög- fræðingur verður að hafa náð þrjátíu ára aldri til að mega flytja mál fyrir Hæstarétti,“ segir hún. 35

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.