19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 69

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 69
Ársskýrsla stjórnar KRFÍ Starfsárið 28. febr. 1990-26. mars 1991 Þaó má meó sanni segja að viða- mesta verkefni KRFÍ á síóasta starfsári hafi veriö afmælishátíð vegna 75 ára kosningaréttar ís- lenskra kvenna. KRFÍ fékk snemma þá hugmynd að minnast þessara merku tímamóta á einhvern hátt og lcitaði því hófanna hjá forsetum Alþingis, Dómsmálaráðuneyti, Fé- lagsmálaráðuneyti og stjórnmála- flokkum landsins um samstarf. Und- irtektir voru mjög góöar og undir- búningur þessara aóila undir forystu KRFÍ leiddi síðan til veglegra há- tíðahalda þann 19. júní s.l. Hátíðahöldin voru tvískipt. Að loknum vinnudegi flestra kl. 17.00 síðdegis söfnuðust konur saman við Miðbæjarskólann og gengu þaðan fylktu liði að Austurvelli undir lúðra- blæstri með íslenska fánann og íjall- konuna í fararbroddi. Margar konur mættu í íslenskum búningum, enn- fremur mátti sjá margar konur í ein- kennisbúningum starfs síns. Var und- ■rbúningur skrúðgöngunnar unninn í samráði við hinar ýmsu starfsstéttir kvenna með það í huga að störf nú- úniakvenna settu svip á gönguna. Gengin var nánast sama leið og konur gengu fyrir 75 árum. Þátttak- endur voru um tíu þúsund talsins og veðrið hið fegursta allan daginn. A Austurvelli fór fram leikin dag- skrá undir stjórn Guðrúnar Ás- oiundsdóttur en þar var þeirra kvenna minnst er hvað stærstan hlut áttu í að konur öðluðust kosningaréttinn á sínum tíma. Hluti dagskrárinnar var fluttur af svölum Alþingishússins með góðfúslegu leyfi forseta Alþingis. Að því loknu var öllum fundargestum Austurvallar boðið að skoða Alþing- ishúsið undir leiðsögn nokkurra þing- kvenna og þáðu það milli þrjú og ijög- ur þúsund konur og höfðu mikla ánægju af. Um kvöldið var svo hátíðarsam- koma í íslensku Óperunni og heiðr- aði forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir samkomuna. Ráðherrum, alþingismönnum og ýmsum embætt- ismönnum þjóðarinnar var boðið en síðan var seldur aðgangur og fylltist húsið. Á dagskrá voru ávörp, söngur og hljóðfærasláttur en aðaldagskrár- liðurinn var söguleg upprifjun á að- draganda kosingaréttar kvenna undir heitinu „Áfram liggja sporin”. Dag- skrá þessi var samin og flutt undir stjórn þeirra Bjargar Einarsdóttur, rithöfundar og Guðrúnar Ásmunds- dóttur, leikstjóra. KROSSAR A LEIÐI Sjö gerðir af galvaniseruðum jámkrossum á leiði, með fallegri ágrafinni plötu úr húðuðu áli. Góðar festingar, tveir 50 cm langir teinar sem skrúfast neðan í. Krossamir em sem næst 80 cm háir Fljót og góð afgreiðsla — sendi um allt land. ÍVAR KRISTJÁNSSON SÍMAR: 96-24109 og 96-26063 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.