19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 12

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 12
Texti: Ellen Ingvadóttir ✓ I fyrra kom út skýrsla á vegum Jafnréttisráðs um viðhorf og reynslu kvenna í sveitarstjórnum á árunum 1986 til 1990. Skýrslan er afrakstur könnunar, sem unnin var af Stefamu Trausta- dóttur félagsfræðingi, og leiddi í ljós að ótrúlegur fjöldi kvenna gaf ekki kost á sér til endurkjörs í sveitar- og bæjarstjórnir árið 1990. Af hverju hætta þær? Engin einhlít svör Að sjálfsögðu eru margar á- stæður fyrir því að stjórnmála- menn, hvort sem um er að ræða konur eða karla, gefaekkikost á sér til endurkjörs. En það hlýtur að vekja spum- ingar þegar konur sitja aðeins eitt kjörtímabil og draga sig síðan íhlé. Margareru úti- vinnandi og jafnframt húsmæður. Fari þær í framboð og nái kosn- ingu til sveitarstjómar má segja að þriðji vinnustaðurinn bætist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.