19. júní


19. júní - 19.06.1991, Side 12

19. júní - 19.06.1991, Side 12
Texti: Ellen Ingvadóttir ✓ I fyrra kom út skýrsla á vegum Jafnréttisráðs um viðhorf og reynslu kvenna í sveitarstjórnum á árunum 1986 til 1990. Skýrslan er afrakstur könnunar, sem unnin var af Stefamu Trausta- dóttur félagsfræðingi, og leiddi í ljós að ótrúlegur fjöldi kvenna gaf ekki kost á sér til endurkjörs í sveitar- og bæjarstjórnir árið 1990. Af hverju hætta þær? Engin einhlít svör Að sjálfsögðu eru margar á- stæður fyrir því að stjórnmála- menn, hvort sem um er að ræða konur eða karla, gefaekkikost á sér til endurkjörs. En það hlýtur að vekja spum- ingar þegar konur sitja aðeins eitt kjörtímabil og draga sig síðan íhlé. Margareru úti- vinnandi og jafnframt húsmæður. Fari þær í framboð og nái kosn- ingu til sveitarstjómar má segja að þriðji vinnustaðurinn bætist

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.