19. júní


19. júní - 19.06.1991, Side 9

19. júní - 19.06.1991, Side 9
er a<1 sendiherrum sé ckið til konun^shallarinnar í virðulcgum hestvagni þcgar trúnaðarbrcf hennar sérstök nefnd sænskra hirð- manna sem skiptust á að fylgja henni í gegnum salina þar til komið var að þeim innsta, þar sem Karl Gústav konungur beið hennar. Þar skildu leiðir Sigríðar, Margrétar Jónsdóttur og hinna sænsku hirð- og embættis- manna. Þegar erlendur sendiherra gengur á fund konungs til að afhenda trúnaðarbréf sitt er á táknrænan hátt báðum vængjahurðunum að mót- tökusalnum lokið upp. Að loknum fundi konungs og sendiherrans, sem fram fer fyrir luktum dyrum, er að- eins annarri hurðinni lokið upp þegar sendiherrann kemur út á ný. Ekki er vitað hvað fer fram á milli nýs sendi- herra og konungs því enginn er við- staddur þennan fund og ekki er heim- ilt að greina frá samtali þeirra. Sendiherra íslands í Finnlandi endiherra íslands í Svíþjóð er jafnframt sendiherra Is- lands í Finnlandi og tveimur vikum eftir að Sigríður afhenti trún- aðarbréf sitt í Svíþjóð hélt hún á fund Maunos Koivistos, forseta Finnlands til að afhenda trúnaðarbréf sitt þar. Þetta var 8. mars sem er alþjóðlegi kvennadagurinn. í Finnlandi eru hefðir við afhendingu trúnaðarbréfs mjög ólíkar hefðum Svía þar sem Finnland er lýðveldi en ekki kon- ungsveldi. TrúnaðarbréFið var afhent við hátíðlega athöfn í forsetahöllinni í Helsinki. Athöfnin hófst með því að leikinn var þjóðsöngur íslands áður en nýi sendiherrann gekk inn í höllina á fund Fmnska forsetans. Forsetahöllin er í miðbæ Helsinki og meðan á athöfninni stóð fyrir framan höllina dreif þar að mikinn fjölda fólks sem fylgdist með því sem fram fór. JT ei fyrsti erlendi sendiherrann um ,anf.t skeið sem það gerir. Sænska n,r . n hafði beðið nokkuð lengi eftir tækifæri til að gera slíka mynd með sænskumælandi sendiherra og tæki- tænð var kjörið þegar í Ijós kom að nyi íslenski sendiherrann var prýði- 'ega vel að sér í tungumálinu. Þennan dag var Sigríður kc snemma morguns í íslenska sendi kV, að undlrbúa sig fyrir athöfr Klukkan halfníu kom hirðmei konungs að sækja hana og Mar Jonsdottur sendiráðsritara og þeim ekið , tveimur bifreiðun sænska Utanríkisráðurneytinu. beið þeirra siðanreistari ráðuneytis- ins og hópur embættismanna. Að loknum formsatriðum í ráðuneytinu var Sigríði fylgt að hinum glæsilega hestvagni sem ók henni í hallargarð- inn þar sem leiðir hennar og sænska sjónvarpsins skildu vegna þess að óheimilt er að taka rnyndir innandyra í höllinni. Samkvæmt gamalli hefð voru varðmenn, klæddir gömlum virðu- leguni búningum og með spjót í hendi, á hverri tröppu þegar inn var komið. Sigríðar beið nú ganga með föruneyti í gegnum marga sali hallar- innar og við dyr hvers þeirra beið Fjölhreyttar skyldur msum kann að virðast að skyldur sendiherra séu aðal- lega fólgnar í að mæta í boð og móttökur en staðreyndin er sú að starFið er ákaflega fjölbreytt og krefj- andi. Sendiherra er fulltrúi síns lands í viðkomandi ríki og er persónulegur fulltrúi þjóðhöfðingja jafnframt því að vera fulltrúi ríkisstjórnar og ráð- herra. Hann getur setið hvaða fundi sem er fyrir ráðherra íslensku ríkis- stjórnarinnar svo fremi að umboð sé veitt til slíks, þ.e. sendiherra er ekki aðeins fulltrúi utanríkisráðherra hverju sinni. Sendiherra hefur vald 9

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.