19. júní


19. júní - 19.06.1996, Side 6

19. júní - 19.06.1996, Side 6
f n i s y f i r I i t Feminismi, holdsveiki nútímans nefnist samantekt þeirra Brynhildar Þórarinsdóttur, Kamillu Rún Jóhannsdóttur og Kolfinnu Baldvinsdóttur um feminisma og ýmsar skilgreiningar á honum. Er jafnrétti á vinnustöðum? Inga Dóra Sigfúsdóttir og Auöur Finnbogadóttir ræöa viö fulltrúa fjármálaráðuneytis og Eimskips. Gleraugu feministans nefnist viötal sem Kolfinna Bald- vinsdóttir átti viö Ásdísi Olsen, sem var umsjónarmaöur unglinga- þáttarins Ó í Ríkissjónvarpinu. Menningarlegur mismunur? Kolfinna Baldvinsdóttir fjallar um hvernig stjórnvöld styöja fjölskyldugerð meö stjórnvaldsákvörðunum. Konan sem heillaði heiminn Steinunn Jóhannesdóttir heimsótti frú Vigdísi og fékk aö birta nokkrar myndir úr einkasafni hennar af gæsilegum 16 ára ferli sem forseti íslands. í fótspor Vigdísar Kynning á kvenframbjóðendunum Guðrúnu Agnarsdóttur og Guörúnu Pétursdóttur. Kvenfrelsi á vefnum Anna Ólafsdóttir Björnsson kynnir kvenfrelssislóðir á veraldarvefnum. Við eigum að láta drauma okkar rætast Sólveig Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins, á m.a. aö baki 400 fallhlífarstökk Alþjóða- samningar og íslenskar konur Bryndís Hlööversdóttir, formaður KRFÍ, fjallar um helstu mannréttindi kvenna. Kvennaréttur í lagadeildinni Lára V. Júlíusdóttir gerir grein fyrir hugtakinu. Ég er kona hávaxin, þybbin, elda góðan mat... Sjálfsmynd kvenna og sjálfsálit Erótík eða klám? Gunnar J. Árnason og Didda fjalla um hina hárfínu skipt- ingu þar á milli. Kvenna- rannsóknir Birtir útdrættir úr ritgerðum stúdenta Dætur sögueyjunnar Ljósmyndir af islenskum konum eftir Ijósmyndarann Lauren Piperno. Konur úr stáli 54 Konur og keppnisíþróttir Bogfimi, skotfimi og skylmingar 56 Kynferðislegt áreiti Staða innflytjenda- kvenna í Kvennaathvörfum á Noröurlöndunum. Viðtal viö Rachel Paul. Ársskýrsla KRFÍ Brýning Bríetar Lilja Ólafsdóttir fjallar um 140 ára afmæli Bríetar. 64 69 76 Ritstjórn 19. júní þakkar gestapennum blaösins fyrir greinaskrif en þeir eru aö þessu sinni: Anna Valdimarsdóttir, Lilja Ólafsdóttir, Gunnar J. Árnason listfræöingur, Didda, Bryndís Hlööversdóttir, Lára Júlíusdóttir, Anna Óiafsdóttir Björnsson, Stefanía Traustadóttir, Sigrún Birna Björnsdóttir, Jón Yngvi Jóhannsson, Guörún B. Siguröardóttir, Þórdís Kristleifsdóttir. 19.júní ársrit 1996 - 46. árgangur. Útgefandi: Kvenréttindafélag ísiands Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Valgeröur Katrín Jónsdóttir Prófarkalesari: Þórdís Kristleifsdóttir Ljósmyndir: Rut Hailgrímsdóttir o.fl. Hönnun/umbrot: Brot hf. útgáfuþjónusta, Margrét Rósa Siguröardóttir Filmuvinna og prentun: Prentmet Bókband: Bókavirkiö

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.