19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1996, Qupperneq 40

19. júní - 19.06.1996, Qupperneq 40
Sigrún Birna Björnsdóttir sælust meyja 19.júní birtir hérí fyrsta sinn úrdrátt úr námsritgerðum stúdenta við Háskóla íslands. Fyrirhugað er að halda áfram slíkri kynningu. Grein þessi er unnin úr B.A.-rit- gerð í íslensku, sem ég skrif- aði á vordögum 1995 við Há- skóla íslands. Hún fjallar um þann jarðveg sem sögur af helgum meyjum spretta úr. Heimsmynd kaþólsku miðalda- kirkjunnar er þar í algleymi og má Ijóst vera að hugmyndir hennar spegla þá kúgun sem konur hafa orðið að þola. Helgisögur Helgisögur, sem á latínu er „legenda" (legere = að lesa) eöa lesbók og vísar til hlutverks þeirra, átti að lesa á messudögum (oftast dánardegi) 38 þeirra dýrlinga sem þær fjölluöu um, í kirkjum og á matmálstímum í klaustrum. Helsta hlutverk sagn- anna var að fá lýðinn til að breyta samkvæmt ritn- ingunni og taka sér dýrlingana til fyrirmyndar. Sög- ur sem lýsa því hvernig menn (dýrlingar) snúa sér frá löstugu líferni, fá aflausn og breyta um farveg þóttu henta syndugum lýðnum hvaö best. Þannig gat fólkiö samsamaö sig dýrlingnum og beöiö hann um hjálþ. Heilagra meyja sögur - samfé- lagslegur bak- grunnur Kaþólskir kirkjufeður miðalda töldu líkama kon- unnar hættulegan og sögöu hana óæðri, afbrigöi- lega útgáfu karlmannsins, meö greind undir meöal- 19.jÚní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ISLANDS lagi. Með það að leiöarljósi hvöttu þeir ungar stúlk- ur til að vera skírlífar og afneita eigin líkama. Þeir héldu því fram að skírlífi drægi úr bölvun konunnar vegna syndafallsins og um leið gætu þær bætt fyr- ir syndir Evu. Meydómurinn var einhvers konar „gæðastimþ- ill"; hann oþnaði stúlkunni dyr að kvenlegri full- komnun og llkamlegum hreinleika. Hann var sköþ- unarverk Guðs og því heilagur, þess vegna mátti ekki eyöileggja hann. Kvenleg fullkomnun náöist aðeins ef konunni tókst að yfirstíga kynlanganir sínar. Margir kirkjufeöur fyrirlitu líkamann. Þeirra álit var, aö til aö öðlast „hreinleika" (þuritas) mætti kona hvorki sjást meðal almennings né vera lýst oþinberlega. Þetta er I andstööu viö heilagra meyja sögur því I flestum þeirra er fjallaö um þíslir meyj- anna þar sem þær eru dregnar fram fyrir heiöna haröstjóra sem vilja neyða þær til að færa guöum sínum fórnir, meö ofbeldi. Fyrst eru þær afklæddar og leiddar naktar fram fyrir almenning, síðan fylgja nánar lýsingar á þeim limlestingum sem þær þurfa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.