19. júní


19. júní - 19.06.1996, Síða 42

19. júní - 19.06.1996, Síða 42
Kvennarannsóknir FLORA, ullarbandið sem þolir vélarþvott ISTEX. ISLENSKUR TEXTILIÐNAÐUR HF. framhald af bls. 39 un okkar, tali og skrifum og hvernig þær hafa haft áhrif á líf karla og kvenna í fortíð og nútíð. Þema vetrarráðstefnunnar var „De maskuline kroppe" eða karllíkaminn, og fyrirlestrarnir voru fjöl- breyttir. Einn fjallaði um rannsóknir á nemendum I finnskum íþróttaháskólum. Annar um þá karl- mennskuímynd sem ríkir á líkamsræktarstöðvum í Svíþjóö og þann menningarkima sem myndast hjá alhörðustu vaxtarræktarmönnunum á slíkum stöö- um. Sá þriöji fjallaði um framsetningu karllíkamans í nokkrum bandariskum bíómyndum frá síöustu 40 árum. Þá var fyrirlestur um samskipti ungra karla í norska hernum sem nefndist Reisebrev fra en kjpnnsafari. Om menn, makt og seksualitet i mili- tæret, og var fluttur af félagsmannfræðingi (konu) sem haföi farið í vettvangsferö og dvalið með norsk- um hermönnum í nokkrar vikur, rétt eins og mann- fræðingar dvelja stundum með framandi þjóðum um árabil til aö kynnast menningu þeirra. Auk fyrir- lestranna voru líflegar umræöur, bæði á ráðstefn- unni sjálfri og á sænskum veitinga og öldurhúsum á milli funda. Umræða um kynferði og um karl- mennsku er augljóslega í tísku í Svíþjóö, maður opnaöi ekki blað svo aö ekki væri þar grein um karla, hvort sem þaö var frétt um karlmennskuí- mynd sænskra orrustuflugmanna, eöa buxnasídd karla í listdansi á skautum. Sjónvarpiö lét heldur ekki sitt eftir liggja. Svíar eru komnir svo langt á fjöl- miðlabrautinni að þar getur maður horft á morgun- sjónvarp með kaffinu um helgarogviti menn! Égvar ekki fyrr tekinn til við morgunverð á sunnudeginum en á skjánum birtist frjálslegur ungur maður sem haföi uppi miklar meiningar um það hvernig þaö væri að vera karlmaður í Svíþjóö á því herrans ári 1996. Fyrirlestrarnir á ráöstefnunni voru allir áhuga- verðir, sumir frábærir. Það sem er þó kannski allra best við að komast í svona hóp, og það sem var verulega afslappandi, var að geta setiö heila helgi með fólki sem getur rætt um kynferöi og um karl- menn án þess að glotta sífellt viö tönn, fólk sem hefur áhuga á því aö brjóta til mergjar þann sess sem kynferði og hugmyndir okkar um þaö skipa í lífi okkar. Eftirminnilega gott BRAGA KAFFI - islenskt og ilmandi nýtt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.