19. júní


19. júní - 19.06.1996, Síða 69

19. júní - 19.06.1996, Síða 69
••Mér fannst mjöggott aö geta gengið í friöi um göturnar án þess aö þaö væri einhver aö koma viö mig eöa áreita mig. Þegar kona gengur um götur á Indlandi er mjög algengt aö menn séu aö koma viö hana, þreifa á henni og Pota í hana. Mér fannst því mjöggott ab geta gengiö frjáls um göturnar. Þaö var mér því mikiö áfall þegar ég fór aö vinna viö kvennaathvörf í Noregi og sá konurnar koma þangaö maröar og bláar. Hin opinbera staöa kvenna í Noregi er mun betri en staöa kvenna í Indlandi en enn er mikið brotiö á þeim, t.d. innan veggja heimilanna.“ þá tilbúnar til að láta ýmislegt yfir sig ganga til a& svíkja ekki kynþátt sinn. Ég held einnig að það myndi gagnast starfsfólki kvennaathvarfa að tala við innflytjendahópana og kynnast •nenningu þeirra." júní lék forvitni á að fá upplýsingar um hvernig þessum málum er háttað á Indlandi, en eru um 5-6 kvennaathvörf þar. Rachel sagði að hin venjulega kona í Indlandi hefði ekki heyrt um tilveru kvennaathvarfa. Brúðarbrenn- Ur eru til dæmis algengar. „Upphaflega var heimanmundurinn gefinn stúlkum þegar þær giftu sig, til að bæta stöðu þeirra, foreldrar vildu tryggja að þær fengju eitthvað af eigum þeirra, sv° arfurinn rynni ekki eingöngu til drengjanna. hn eins og oft vill verða þá snerist þetta í hönd- llrn þeirra, því nú lítur eiginmaðurinn á heimanmundinn sem sína eign og ef hann vill fá W'eira getur hann og fjölskylda hans gengið svo h'ngt að brenna konuna til að hann geti náð í uýja og fengið annan heimanmund." hessi brunaslys hafa verið flokkuð sem slys 1 heimahúsum og það var ekki fyrr en kvenna- hreyfingar á Indlandi fóru að kanna málið nánar að í ljós kom að það var hreinlega kveikt í kon- unum. Flest hjónabönd eru byggð á samkomulagi milli fjölskyldna, hjónaefnin ráða ekki maka sín- um. Ef manninum finnst konan hafa komið með of lítið með sér, beitir hann hana kynferðislegri áreitni fyrst í stað, síðan ber hann hana og að lok- um kveikir hann í henni og giftist svo aftur. Gott aö geta gengiö frjáls um göturnar Hvað kom Rachel mest á óvart þegar hún kom fyrst til Noregs? „Mér fannst mjög gott að geta gengið í friði um göturnar án þess að það væri einhver að koma við mig eða áreita mig. Þegar kona gengur um götur á Indlandi er mjög algengt að menn séu að koma við hana, þreifa á henni og pota í hana. Mér fannst því mjög gott að geta gengið frjáls um göturnar. Það var mér því mikið áfall þegar ég fór að vinna við kvenna- athvörf í Noregi og sá konurnar koma þangað marðar og bláar. Hin opinbera staða kvenna í Noregi er mun betri en staða kvenna í Indlandi en enn er mikið brotið á þeim, t.d. innan veggja heimilanna." Hvernig er staða kvenna í Indlandi saman- borið við stöðu kynsystra þeirra í Noregi? „Það er ekkert velferðarkerfi í Indlandi og því skiptir það konur mjög miklu máli hvernig fjölskyldu þær alast upp í. Konur og karlar eru jöfn lögum samkvæmt og ég var svo heppin að ég ólst upp í fjölskyldu þar sem ég var hvött til að afla mér menntunar og tjá skoðanir mínar. 900 milljónir manna búa í Indlandi, og þar eru iðkuð nær öll trúarbrögð heimsins og því er þar engin ríkistrú. 14 opinber tungumál eru töluð í landinu, þau eru mjög ólík hvoru öðru, og fólk skilur ekki hvert annað„það klæðist á mismunandi hátt, hefur misjafna matarsiði o.s. frv. Það er því miklu meiri munur á kjörum manna en fólk á að venjast á Norðurlöndum." 67 19 .jÚní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ISLANDS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.