19. júní


19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 76

19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 76
Frá starfi KRFI framhald af bls. 73 voru kölluð fyrir nefnd SÞ um framkvæmd samningsins í byrjun janúar á þessu ári. Skýrslan var unnin í samráði við alþjóðleg samtök, IWRAW, er fylgjast með framkvæmd samningsins og koma athugasemdum á fram- færi við nefnd SÞ er stjórnvöld sitja fyrir svör- um um ástand mála í hverju landi. Félagið fékk mjög skamman tíma til að skila skriflegum ábendingum en einnig var munnlegum athuga- semdum og skýringum komið á framfæri við IWRAW. Mannréttindaskrifstofan Kvenréttindafélag íslands er stofnaðili að Mannréttindaskrifstofu Islands og á sæti í stjórn hennar, en fulltrúi félagsins þar er Inga Jóna Þórðardóttir og Bryndís Hlöðversdóttir til vara. Margrét Heinreksdóttir er formaður skrif- stofunnar en hún tók við af Ragnari Aðalsteins- syni. Framkvæmdastjóri er Agúst Þór Arnason. Starfsemi skrifstofunnar hefur verið fjöl- breytt en megináhersla hefur verið lögð á að styrkja rekstrargrundvöll hennar. Skrifstofan fékk framlag á fjárlögum þessa árs og það hefur mikla þýðingu fyrir rekstrarmöguleikana. Skrifstofan stóð fyrir 11. norrænu mann- réttindaráðstefnunni á síðasta ári og var hún haldin í Norræna skólasetrinu á Hvalfjarðar- strönd. Mannréttindaskrifstofan starfar með norrænum systursamtökum og hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum í því sambandi. Tækniframfarir á skrifstofunni Skipt var um tölvubúnað á skrifstofunni nýlega, en gamla tölvan þjónaði vart þörfum okkar lengur. Islensk forritaþróun hf útvegaði félaginu nýja tölvu á lágmarksverði og gaf fé- laginu jafnframt hókhaldsforritið Opusallt og aðstoðaði við uppsetningu þess. Forritið spar- ar félaginu verulegar fjárhæðir vegna færslu bókhalds og því verður nýja tölvan fljót að greiða sig upp. Að auki er nú kleift að vinna fréttabréfið á skrifstofuhni með nýjum og skemmtilegri hætti en áður. Auk Islenskrar forritaþróunar hf. naut félagið velvilja Tölvu- miðstöðvar Sparisjóðanna er færði því að gjöf notaða tölvu er nýtist skrifstofu 19. júní. Þá hefur Einar J. Skúlason hf verið okkur innan handar við breytingarnar. Leikhúsferö Ein leikhúsferð var skipulögð á vegum fá- lagsins á árinu en hún var farin þann 10. nóv- ember og leikritið sem varð fyrir valinu var „Hvað dreymdi þig Valentína" eftir rússneska Ieikritaskáldið Ljúdmílu Razumovskaja. Sök- um lítillar þátttöku var ákveðið að láta þennan þátt starfseminnar liggja niðri um hríð að minnsta kosti. Gróðursetningarferð Þessi mynd var tekin úr gróöursetningarferö félagsins í fyrra, en þessar vösku konur létu vonskuveöur ekki aftra sér í aö gróöursetja á annaö hundraö plöntur í lundinn góöa! Félagskonur athugið! Kl. 16.00 þann 19. júní verður farið í gróðursetningarferö í Heiðmörk. Vorblót verður fyrir þátttakendur að lokinni ferð á Hallveigarstöðum. Látið skrá ykkur á skrifstofunni í síma 5518156 og fáið leiðarkort. 74 19.júní RIT KVENRÉTTINDASAMBANDS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.