19. júní


19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 78

19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 78
Brietar Lilja Ólafsdóttir Á áttræöisafmæli Bríe tar áriö 1936. Eg ráðlegg öllum sem ekki hafa lesið bókina nú þegar að gera það. Það er stórkostlegt að fá innsýn i lífshlaup þessarar sterku konu. Hún var sjálfri sér samkvæm, hvikaði hvergi frá settu marki og kærði sig kollótta um andstreymi nhennar Valgeröur, ritstjóri 19. júní, hringdi til mín um daginn og minnti mig á aö næsta haust væru 140 ár liöin frá fæöingu Bríetar Bjarn- héöinsdóttur. Hún spuröi hvort ég væri ekki til I aö velta því upp hvaö það væri sem þessi brautryðj- andi íslenskrar kvennabaráttu heföi á oddinum ef hún væri nú uppi. Ég fór aö rifja upp þaö helsta sem ég haföi lesiö um Bríeti. Náöi mér meðal annars í afmælisrit KRFÍ frá 1947, ýmsa þætti um Bríeti og síðast en ekki síst bókina Strá í hreiðriö, sem sonardóttir hennar, Bríet Héöins- dóttir, skrifaði og kom út árið 1988. Bókin er aö mestu byggð upp af bréfaskriftum milli Bríetar og manns hennar og barna. Þessi bók er ómetanleg- ur fjársjóöur fyrir jafnréttisfólk nútímans því bréfin gefa okkur kost á aö kynnast Bríeti persónulega. Ég ráölegg öllum sem ekki hafa lesið bókina nú þegar aö gera þaö. Þaö er stórkostlegt aö fá inn- sýn í lífshlaup þessarar sterku konu. Hún var sjálfri sér samkvæm, hvikaöi hvergi frá settu marki og kæröi sig kollótta um andstreymi og um- tal. Bríet var hugrökk, áræðin og stefnuföst á hverju sem gekk. Framtíöarsýn hennar var einföld og skýr: Fullt jafnrétti og jafnstaöa kvenna og karla. Jarðvegurinn Bríet fæddist í Húnavatnssýslu 27. september áriö 1856 eöa fyrir hartnær 140 árum. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum, venjulegu bændafólki. Uppvaxtarárin einkenndust af brauðstriti fremur en bóklestri eins og títt var. Þaö átti þó enn frem- ur viö um stúlkur en pilta. Bríet sagöi frá því aö hún hefði kvalist yfir því þegar hún og bróöir henn- ar komu inn aö kvöldi eftir daglanga útivinnu aö þurfa aö halda áfram viö inniverk meöan hann settist við lestur. Sjálfstæöisbaráttan var í algleymingi þegar Briet var aö alast upp og hún haföi mikil áhrif á unga fólkið. Okkur dreymdi dagdrauma og miklar hræringar geröu vart viö sig. Ég mótaðist þessi ár og hugsaði margt. Viö gerðum uppreisn gegn hvers konar órétti hvar sem viö fundum hann,“ segir Briet í viðtali. Og hún segir aö fyrsti óréttur- 76 19 .jÚní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.