Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 5

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 5
Sjöundi biti. Stjömumar. Nú ert þú orðinn sárfætlingur, og nú getur þú unnið fyrir tveimur stjörnum, til þess að bera á peysunni þinni, til sannindamerkis um það, hve dug- legur ylfingur þú ert orðinn. En gleymdu ekki ylf- jngaheitinu né ylfingalögunum. Varastu þann mis- skilning, að halda, að þú getir hætt að hugsa um þau, af því að þú hafir einhvern tíma lært þau. Þú verður ætíð að muna þau, og ekki aðeins að kunna þau utan bókar, heldur líka að rifja þau upp fyrir þér daglega og reyna að breyta eftir þeim. Má vera, að þér finnist erfitt það starf, sem þú þarft að Jeysa af hendi, til þess að fá stjömumar. En það er sannarlega ómaksins vert, því að þegar þú hefir fengið þær, munt þú fjnna, að þú ert orð- inn færari í fl.estan sjó. Nú ætla eg að segja þér, hvað þú þarft að gera, til þess að eignast fyrstu stjörnuna. Seinna verður þér sagt, hvað þarf til þess að fá þá síðari. Fyrsta stjama. Til þess að sárfætlingur geti hlotið fyrstu stjörnu, verður hann að geta þetta: 1. Þekkja íslenska fánann og meðferð hans. Enn- fr,emur Norðurlanda-fánana. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.