Sólskin - 01.07.1935, Side 7

Sólskin - 01.07.1935, Side 7
að tákna þjóðina eða landið. Þess vegna elskar hver þjóð sinn fána og virðir hann mikils. Þess vegna má aldrei nota gamla fána í þvögur eða til neins slíks. Hvenær sem fáni er óhreinn og rifinn, á að hreinsa hann og gera sem nýjan, eða brenna hann ella, og fá sér nýjan. Að virða fánann er að virða land sitt og þjóð og sjálfan sig. Skín þú, fáni, eynni yfir eins og mjöll í fjallahlíð. Fangamarkið fast þú skrifir fólks í hjartað ár og síð. Munist hvar sem landinn lifir litir þinir alla tíð. Hvert eitt landsins fley, sem flýtur, fáni vor, þig beri hátt. Hvert þess barn, sem Ijósið litur, lífgar vonir sem þú átt. Hvert þess líf, sem þver og þrýtur, þínum hjúp þú vefja mátt. g Stundum hefir þjóðunum komið illa saman. Þær hafa jafnvel barist. Hraustustu mennirirnir eru her- æfðir. Þeir raða sér í fylkingar undir fána sínum 5

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.