Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 15

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 15
koma yfir hafið, til þess að dvelja sumarlangt á Is- landi. Vanalegur náungi, sem hvorki notar augu né eyru svo nokkru nemi, hefir ekki hálft gaman af úti- veru við það sem ylfingar hafa. Margir góðir fuglavinir hafa ávallt hjá sér vasa- bók og blýant og skrifa hjá sér, hvenær og hvar þeir sáu fyrsta þröstinn, lóuna og alla aðra fugla. Og á sama hátt fyrstu blómin. Sé teiknuð mynd af fuglinum og hreiðri hans og eggjunum, gerir það bókina stórum eigulegri og merkilegri. Er þá gaman að sýna hana til fróðleiks og skemmtunar og til samanburðar við dagbækur annara barna. Þá er gaman að halda dagbók yfir öll hreiður, sem maður finnur, og gera þar ýmsar athugasemdir. W. J. Long hefir ritað bók er hann nefnir um veiðar á norðurvegum (Northern Trail). Þar segir hann frá því, hvernig ungir úlfar (ylfingar) á Ný- fundnalandi læri að sjá fyrir sér sjálfir úti í óbyggðum. Þeir kynna sér líf og allar venjur dýra og fugla dag frá degi, þangað til þeir eru orðnir þaulkunnugir öllu slíku. En það er hið sama og ylf- ingar (skátadrengir) gera. En drengirnir vilja vita miklu meira um þetta. Þeir bera vinarhug til dýra og fugla og hafa mik- inn áhuga á að kynnast þeim, til þess að fræðast. Áhugi úlfanna litlu miðar aftur á móti allur að því, að veiða dýrin sér til matar. Þessir ungu úlfar um- kringja oft lóuhópa, þar sem þær tína fræ og orma á jörðinni. Þeir hverfa í samlitan mosann og mjaka sér nær, æstir og veiðibráðir, þrátt fyrir varúðina. En sjaldan ná þeir hinni ljúffengu bráð. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.