Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 31

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 31
uðu við og við utan úr röndum þeirra. Að synda til lands var því óhugsandi, og enginn bátur komst til þeirra, þó að hann hefði verið fáanlegur. Þau voru því öll á valdi straumsins, sem flutti þau hægt en öruggt í iðuna, sem beið þeirra nokkra kílómetra í burtu. Þúsundir manna höfðu safnast saman á bakkana báðum megin árinnar, til þess að horfa á hina ægi- legu hættu, sem fólkið var statt í, en enginn virtist vera fær um að hjálpa þeim. Stefna straumsins flutti þau í áttina til tveggja brúa, sem lágu yfir ána, rétt fyrir ofan iðuna. I heila klukkustund bar straumurinn vesalings fólkið, áður en komið væri að brúnum. Brýrnar voru í 50 metra hæð yf.ir vatn- inu í ánni. Menn stóðu á brúnum með kaðla, sem þeir ætluðu að láta síga niður til fólksins, sem barst fyrir straumnum á ísjökunum. Þegar þau komu að brúnni, tókst drengnum að ná í einn kaðalinn, og margar hendur voru framréttar, til þess að draga hann upp á brúna. En þegar menn höfðu dregið hann nokkurn spöl upp, hafði hann ekki mátt til þess að halda sér lengur, missti kaðalinn, féll niður í jakastrauminn og sást ekki framar. Maðurinn á hinum jakanum greip einnig í kaðal, sem hann reyndi að binda utan um konu sína, er þá var að missa meðvitundina, en hann hugsaði, að henni skyldi þó að minnsta kosti verða bjargað. — En straumur árinnar var nú orðinn þungur, hendur mannsins stirðar af kulda, og honum tókst ekki að binda kaðalinn utan um konu sína. Hann missti hann úr höndum sér, og fáum sekúndum síðar lauk 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.