Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 32

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 32
maðurinn og kona hans æfi sinni, undir öldum ís- kaldrar iðunnar. Hnútar. Það er auðvelt að vita hlutina eftir á, en þessi atburður er verður þess, að um hann sé hugsað. Hvað myndir þú hafa gert, of þú hefðir verið þarna viðstaddur? Það er skylda hvers ylfings að hugsa sér ráð og framkvæma það, þá er svona atburðir koma fyrir. Skátaforingi í Kanada sagði mér, að hann hefði verið á ferð í járnbrautarlest skömmu eftir að slys þetta vildi til. Sumir ferðamannanna voru að tala um þennan hryllilega atburð. Þeir vissu ekkert um, að skátaforinginn var með þeim í lestinni, en einn þeirra sagði: „Eg held, ef skáti hefði verið þarna viðstaddur, þá hefði hann fundið eitthvert ráð til þess að bjarga veslings fólkinu". Þarna getur þú séð, hvaða kröfur menn gera til skátanna nú á tímum. Þú skalt því alltaf vera viðbúinn að leysa af hendi það, sem heimtað er af þér. Maður sér vel á eftir, en það mundi vera gagn og gaman að hugsa um, hvað hefði verið hægt að gera þarna, svo að ef eitthvað svipað kæmi fyrir aftur, og þú værir þar viðstaddur, þá vissir þú, hvað til bragðs skyldi taka. Hvað myndi skáti hafa gert? Einu skulum við taka vel eftir, er við tölum um þetta slys, og það er, hve nauðsynlegt er að kunna að hnýta hnúta, og það kunna allir skátar. Margir 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.