Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 33

Sólskin - 01.07.1935, Blaðsíða 33
hugsa svona: „Hvaða gagn er að læra svo lítilfjör- legt?“ En í þetta skipti hefði verið hægt að bjarga þremur mannslífum, hefðu menn kunnað nógu vel að hnýta hnúta. Þegar köðlunum var rennt niður frá brúnni, hefði átt að hnýta á þá eina eða tvær lykkjur handa hinu dauðvona fóiki, til þess að stinga örmum sínum eða fótum í. En á köðlunum voru hvorki hnútar eða lykkjur, og fólkið, sem átti að nota kaðlana til þess að bjarga sér, kunni ekki að hnýta góða lykkju eða duglegan hnút, — það gat ekki bjargað sjálfu sér á þennan hátt. Hver ylfingur verður að kunna vel að hnýta hnúta. Margir drengir eru mestu klaufar að hnýta hnúta. Þeir hnýta kannske hnút á snæri eða kaðal, sem þeir sennilega geta elcki leyst aftur. En þegar reynir á hnútinn, leysir hann sig sjálfur, einmitt þegar mest ríður á, að hann dugi sem best. Þetta væri ekki gott fyrir sjómennina, sem verða að treysta því, að hvert band sé öruggt, þó að á reyni. Það er mjög auðvelt að læra að hnýta hnúta, og jafnskjótt og þú hefir lært þá sjálfur, getur þú kennt öðrum þá. Til þess að fá fyrstu stjörnuna, verður þú að læra fjóra algengustu hnútana. Not- aðu reipi eða kaðal, en ekki snæri, er þú ert að læra þá. Þegar þú heldur, að þú kunnir þá vel, skaltu reyna að hnýta þá í myrkri eða þegar bund- ið er fyrir augu þín. Ef til vill muntu þá komast að raun um, að þú ert ekki eins snjall eins og þú hélst. En mundu, að ekki er víst, að alltaf sé bjart, er þú þarft að hnýta hnút. Það getur verið, að þú liggir úti í tjaldi og stormurinn ætli að feykja því 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.